Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1992, Síða 7

Ægir - 01.10.1992, Síða 7
'0/92 ÆGIR 503 51. FISKIMNG • 51. FISKIÞING ^orsteinn Gíslason: Setningarræða fiskimálastjóra 51. FISKIMNG Sjávarútvegsráðherra, viðskipta- 'aðherra, ágætu heiðursfélagar, P|r|8fulltrúar og aðrir gestir. Fb býð ykkur öll velkomin til 1 • Fiskiþings. Sérstaklega býð ég v_eJkomna nýja fulltrúa, sem nú Sl|ia Fiskiþing í fyrsta sinn, en þeir era óvenju margir. ^8 vil minnast hér góðra félaga ?. ^ar sem látist hafa frá seinasta F'skiþingi. ^jörn Guðmundsson, útgerðar- 'J'aður f Vestmannaeyjum, lést JÍ’ Júní sl. Hann fæddist að i .. ‘a í Vestmannaeyjum, sonur ^'ónanna Guðrúnar Guðmunds- a°ttur og Guðmundar Eyjólfsson- síómanns. Björn gekk í Sam- ^lnnuskólann. Stundaði hann j;'X’ði verslunar- og útgerðarstörf í vV,Urri af miklum dugnaði. Hann a^r mikill félagsmálamaður. Starf- a- 1 áratugi í Fiskifélagsdeildinni P. miklum áhuga og sat mörg hskiþing. Já vi| ég minnast hér tveggja er ra °g dyggra Fiskifélagsmanna ^étust nýlega, skipstjóranna ^,arnhéðins Elíassonar frá Vest- ^ar>naeyjum, er lést í þessum (jr °g Þorsteins Einarssonar , arði, er drukknaði þegar vél- f r|nn Sveinn Guðmundsson rst F1 • september. jarnhéðinn Elíasson fæddist 8. VöySt 1921 á Oddhól á Rangár- um, sonur Sveinbjargar Bjarnadóttur og Elíasar Steinsson- ar bónda. Hann var alla ævi sjó- maður, lengi skipstjóri á eigin bátum og mikill aflamaður. Þorsteinn Ingi Einarsson fæddist 11. júní 1926 í Nýjabæ í Garði, sonur hjónanna Dagbjartar Jóns- dóttur og Einars Helgasonar. Hann var sjómaður í 52 ár og skipstjóri í rösk 40. Auk þess fékkst hann við útgerð og fisk- verkun. Traust stoð í sfnu byggða- lagi og íslenskri sjómannastétt til sóma hvar sem hann fór.' Þessir skipstjórar voru báðir einlægir Fiskifélagsmenn í sinni heimabyggð og fulltrúar fjórð- ungsþinga. Með virðingu og þökk minnumst við þessara félaga okk- ar. Sérhver þeirra markaði ákveð- in spor í samtíðinni sem urðu ís- lenskum sjávarútvegi til framdrátt- ar og heilla. Frá því seinasta Fiskiþing var haldið fyrir ári síðan hafa allt of miklar slysfarir orðið við sjósókn og siglingar. Alls hafa 18 íslenskir sjómenn látist við skyldustörf sín. Þrisvar sinnum fleiri en á starfsár- inu við setningu Fiskiþings fyrir ári. í hljóðri þökk bið ég viðstadda að rísa úr sætum í virðingarskyni við hina látnu. Mál öryggis- og slysavarna hafa ævinlega hlotið verðuga umfjöll-

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.