Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1992, Síða 24

Ægir - 01.10.1992, Síða 24
520 ÆGIR 10/92 en áður eða til 1. marz. Á vertíð- inni voru aðeins 39% af heildar- aflanum landað í október og nóv- ember, en í fjölda ára hefir aðal veiði- og söltunartímabilið verið í þessum mánuðum. I desember var 28% aflans landað og í janúar og febrúar 33%. Heildaraflinn á vertíðinni varð 99.377 tonn. Af aflanum fóru að- eins 19,7% til söltunar. Til fryst- ingar fóru 21,5% og til bræðslu 58,4%. Á mynd 1 er sýnt hver þróunin hefir verið varðandi nýtingu afl- ans eftir að síldveiðar í hringnót voru leyfðar á ný eftir veiðibannið 1972-1974. Söltunin Heildarsöltunin á vertíðinni varð 102.988 tunnur eða rúmlega 15% minni en á vertíðinn 1990/91 en þá nam heildarsölt- unin 122.114 tunnum. Af heildar- söltuninni voru 40.012 tunnur ferskflökuð síld og var þar um 7% aukningu að ræða frá vertíðinni 1990/91 en þá nam söltun fersk- skorinna flaka 37.418 tunnum. Síldarsöltunin á vertíðinni fór fram á 18 höfnum (tafla 1) og var skráð á samtals 33 söltunarstöðv- ar (tafla 2). Útflutningur Heildarafgreiðsla til erlendra kaupenda á öllum tegundum salt- aðrar síldar á vertíðinni 1991/92 nam 93.715 tunnum, þar af voru 34.605 tunnur ferskskorin flök. Af mismuninum, 59.110 tunnum, voru um 20 þúsund tunnur af hausskorinni og slógdreginni síld teknar til flökunar og roðflettingar innanlands fyrir erlenda kaupend- ur eftir að síldin var orðin full- verkuð. Samkvæmt tilkynningum sölt- unarstöðvanna voru auk framan- greinds magns 6.410 tunnur salt- Tafla 1 Síldarsöltun á vertíðinni 1991/1992 eftir söltunarhöfnum . Síld önnur en flök Ferskflökuó síld Samtals tunnur Þórshöfn — 2.163 2.163 Vopnafjörður 1.749 - 1.749 Seyðisfjörður 7.711 2.901 10.612 Neskaupstaður 5.528 3.818 9.346 Eskifjörður 5.499 9.036 14.535 Reyðarfjörður 1.770 - 1.770 Fáskrúðsfjörður 9.161 2.732 11.893 Breiðdalsvík 1.988 - 1.988 Djúpivogur 3.318 296 3.614 Hornafjörður 12.626 7.872 20.498 Vestmannaeyjar 2.247 4.922 7.169 Þorlákshöfn 848 420 1.268 Grindavík 6.591 5.634 12.225 Sandgerði 68 167 235 Keflavík 1.336 - 1.336 Vogar 537 51 588 Hafnarfjörður 15 - 15 Akranes 1.984 - 1.984 Samtals tunnur 62.976 40.012 102.988 Samtals tunnur árin: 1990/91 84.696 37.418 122.114 1989/90 226.091 14.660 240.751 1988 230.324 11.235 241.559 1987 279.199 10.441 289.640 1986 267.681 10.571 278.252 1985 248.224 10.474 258.698 1984 247.684 6.098 253.782 1983 241.047 4.505 245.552 1982 213.783 13.141 226.924 1981 180.491 3.210 183.701 1980 258.983 10.345 269.328 1979 168.399 22.147 190.546 1978 182.507 11.910 194.417 1977 152.086 — 152.086 1976 124.013 — 124.013 1975 94.407 - 94.407 aðar fyrir innlenda aðila á vertíð- inni. Almennt um síldarsöltunina Því hefir oft verið haldið fram, að engin atvinnugrein sé jafn á- hættusöm og tvísýn og síldarsölt- unin. Ástæðurnar eru margar og flóknar en þó einkum tvaer- n ars vegar skyndilegar brey1'^' sem annað veifið verða á si stofnunum og göngum síldar ar, og hins vegar afar sveiflu 'el markaðsástand. Við íslendingar höfum trá > ^ un síldveiða hér við land upp11 margar kollsteypur bæði hvau

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.