Ægir - 01.10.1992, Side 31
10/92
ÆGIR
527
ent 0g erlent sem er nokkur
reyting frá árinu áður þegar vægi
erlends þáttar vaxta var mun
'Heira eða um 60%. Af vöxtum
8feiddum eignarleigum var um
^mingur verðbótar- og gengis-
uPpfersla þannig að raunvextir
Sfeiddir eignarleigum árið 1991
l'0ru um 75 milljónir króna og
öfðu lækkað úr 119 milljónum
'rá árinu áður.
,*-án til sjávarútvegs koma
e|nnig að nokkru frá ýmsurn lána-
sjóðum ríkisins, s.s. Ríkisábyrgða-
sióði. Ótaldir eru nokkrir aðilar
utun lánakerfis eins og bygginga-
e|ög, olíufélög, skipasmíðastöðv-
ar- málmsmiðjur, veiðarfæragerð-
°8 fleiri. Tryggingafélög eru
reVndar innan lánakerfis sem
e|nir lánveitendur, en utan lána-
ertls sem viðskiptamenn vegna
ry8gingariðgjalda.
^er er um innlend lán að ræða
Vegna viðskipta við sjávarútveg-
'0n °g einn stærsta hluta við-
skiPtaskulda.
Kjör þessara lána eru breytileg.
okkur hluti viðskipaskulda er al-
g^örlega vaxtalaus þegar um
An
'Tirntímaskuldir er að ræða.
nar hluti er með víxilvöxtum
°8 nokkuð er um vanskil sem
era dráttarvexti.
krlendir raunvextir hafa lækkað
g.r 'tið milli áranna 1990 og 1991
a'ns °g kemur fram í töflu 3 en
^ltJr a móti hefir orðið nokkur
kkun á innlendum vöxtum.
u ^ynd 1 sýnir lán frá lánastofn-
a^Urn á föstu verði. Hér þótti rétt
s- .íaka ián frá Atvinnutryggingar-
s ' útflutningsgreina með þar
v- dann hefir að nokkru tekið
v Kluta þeirra lána sem áður
lá rU ðönkum og fjárfestingar-
Hasjóðum. Breyting útlána frá
^ nu 1990 til ársins 1991 er vart
Ur,e.r. tanleg á mynd. Innlendi þátt-
Ur ananna sem var 19,1 milljarð-
' árslok t99o reynist vera 19,4
"'Jarða
sama
ar í lok ársins 1991. Á
t'rna jókst erlendi hluti
Tafla 3
Raunvextir af lánum fjárfestingarlánasjóða og bankakerfis
til sjávarútvegs ímilljónum króna
1986 1987 1988 1989 1990 1991
Gengistryggðir 1.286 1.160 1.658 2.312 1.950 1.728
Verðtryggðir 320 375 510 581 758 928
Aðrir innlendir 87 91 295 245 257 414
Alls 1.693 1.627 2.462 3.138 2.965 3.069
Hlutfallsskipting Gengistryggðir 75,97% 71,34% 67,32% 73,69% 65,77% 56,29%
Verðtryggðir 18,91% 23,08% 27,00% 18,51% 25,55% 30,22%
Aörir innlendir 5,11% 5,58% 11,98% 7,80% 8,68% 13,49%
Alls 100,00% 100,00% 100,00% 100,00% 100,00% 100,00%
Raunvextir
Gengistryggðir 7,31% 5,44% 5,13% 5,20% 4,16% 3,86%
Verðtryggðir 7,12% 7,88% 9,07% 8,14% 8,44% 9,24%
Aðrir innlendir 4,32% 4,24% 11,21% 7,83% 7,23% 10,52%
Alls 7,03% 5,76% 6,07% 5,73% 4,99% 5,22%
þeirra úr 46,8 milljörðum króna i
47,1 milljarð. í heild er því um að
ræða aukin útlán þessara fjár-
málastofnana um 600 milljónir
króna eða um sem nemur tæp-
lega einum af hundraði á milli ár-
anna 1990 og 1991.
Höfundur er viðskiptafræðingur og
starfar við hagfræóideild Seólabanka
íslands.