Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1992, Page 37

Ægir - 01.10.1992, Page 37
'0/92 ÆGIR 533 Mynd 2 Afkoma vélbáta og togara eftir fjármagnsliði 1991 Hlutfall (*) 10-20 21-50 51-110 111-200 201-500 yfir 500 Brúttólestir Togarar Vélbátar er,durspegla fremur gengisþróun °8 útlánsvaxtastig innanlands, var vaxandi mun að ræða á 1essum liðum m.v. fyrri ár. Af- 0ma minni togara fyrir fjár- ^gnsliði og afskriftir 1991 var verri árið 1989 en betri 1988 og 1990. Þróun helstu útgerðar- kostnaðarliða 1988-1991 - Tafla 4 sýnir þróun ýmissa kostnaðarliða sem hlutfall heild- artekna áranna 1988-1990. Hlut- ur launa og launatengdra gjalda er mestur árið 1988 en fer síðan lækkandi. Hlutur olíu hefur hækkað hjá stærri skipunum og á það einkum við um togara og báta yfir 500 brl. Þannig var t.a.m. hlutur olíu af heildartekjum togara um 12.2% árið 1991 en 8.9% árið 1988. Hinsvegar var hlutur olíu af heildartekjum minni báta svipaður samanburðartíma- biliö. Hlutur viðhalds hefur minnkað í flestum stærðarflokk- um. T.d. nam viðhald 51-110 brl. báta 9.6% tekna árió 1988, en 8% í fyrra. Með verri afkomu dregur úr viðhaldi skipanna, t.d. var vióhald mun meira árið 1990 en í fyrra. Hvað veiðarfærum vió- víkur var hlutdeild þeirra hæst árið 1988, en hefur síðan verið nokkuð stöðug. 0 PÓLLINN HF. PÓLLINNhf. AÐALSTRÆTI 9-11, P.O.BOX 91, 400 ÍSAFJÖRÐUR ■ SÍMI 94-3092 FAX 94-4592 Rafþjónusta Raftækjasala Rafhönnun Rafvélar Rafeindaþjónusta Siglingatæki Kælitæki ísleitarkastarar Ljóskastarar Skipstjórar, Útgerðarmenn: Seljum hina viðurkenndu IBAK kastara. þýsk gæðavara 27 ára reynsla við erfiðustu aðstæður í heimi sanna gæðin. VEIT SÁ ER SÉR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.