Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1992, Side 57

Ægir - 01.10.1992, Side 57
ÆGIR 553 '0/92 akstroffuvindur eru frá Grumsen's Maskinfabrik. bá r skipið búið vökvaknúnum losunarkrana frá c|ustrias Ferri, svo og tveimur smávindum (rafdrifn- Urn> fyrir meðhöndlun veiðarfæra í bobbingagangi. ^ Togvindur: Á framlengdu bakkaþilfari, s.b.- og . n--rnegin, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð- 'nni DM6300U, hvor búin einni tromlu og knúin af f'num tveggja hraða vökvaþrýstimótor um gír (2.8:1). ^&knilegar stærðir (hvor vinda): ' r°mlumál yíramagn á tromlu.... T°gátak á miðja (^200 mmo) tromlu. ráttarhraði á miðja d 200 mmo) tromlu. Vökvaþrýstimótor..... pfköst mótors........ Þrýstingur........... ^l'ustreymi.......... 630 mmo x 2000 mmo x 1020 mm 2000 faómar af 3 1/2" vír 14.7 tonn (lægra þrep) 85 m/mín (læra þrep) Brattvaag M6300 290 hö 40 bar 41 70 l/mín Ur randaravindur: Fremst í gangi fyrir bobbingarenn- |. eru fjórar grandaravindur af gerð DSM 4185. ^Ver vinda er búin einni tromlu (380 mmo x 1200 jrr ^ X mm) knúin af einum M4185 vökva- er stimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. vírlag) Ö.O tonn og tilsvarandi dráttarhraði 57 m/mín. vi °bbingavinda: Fremst í gangi, milli grandara- ar)nCna' er bobbingavinda af gerð DMM 4185. Vind- ^ er búin einni tromlu (420mmo x 850 mmo x 300 l0 , °8 knúin af einum M 4185 vökvaþrýstimótor, Qffn^ vinciu a tóma tromlu (1. vírlag) er 10.0 tonn 1 svarandi dráttarhraði 61 m/mín. j^... Ifingarvindur: Á bátaþiIfari, aftan við brú, eru tvær btj|n®arvindur af gerð DMM 6300. Hvor vinda er ° '? einni tromlu (445 mmo x 850 mmo x 500 mm) ta^ nnin af einum M 6300 vökvaþrýstimótor, togá- ti|s V'ncfu a tóma tromlu (1. vírlag) er 15.0 tonn og ^urandi dráttarhraði 47 m/mín. \Ki\^alosunarvinda: B.b.-megin á framlengdu ^Wlfari er hjálparvinda fyrir pokalosun af gerð X 2202. Vindan er búin einni tromlu (380 mmo v0^. 0 nirtio x 400mm) og knúin af einum M2202 vfrj Vak>rýstimótor, togátak vindu á tóma trornlu (1. 3^ er 6.0 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 3.m/mín Utri * ratfarvinda: Á toggálgapalli er hjálparvinda fyrir Setustofa skipsins. Ljósmynd: Tæknideiid / ER. útdrátt á vörpu af gerð DMMA3M. Vindan er búin einni tromlu (380 mmo x 570 mmo x 250 mm) og knúin af einum MA3M vökvaþrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. vírlag) er 2.5 tonn og tilsvar- andi dráttarhraði 62 m/mín. Flotvörpuvinda: Á bakkaþilfari, aftan við yfirbygg- ingu, er tvískipt flotvörpuvinda af geró HY-N- 2x653B (Grumsen's), tromlumál 400 mmo/750 mmo/3000 mmo x 2000 mm, rúmmál 13.6 m3, og knúin af tveimur Brattvaag M4185 vökvaþrýstimót- orum. Togátak vindu á miðja tromlu (1700 mmo) er 2 x 2.8 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 1 79 m/mín. Bakstroffuvindur: Undir toggálgapalli eru tvær bak- stroffuvindur frá Grumsen's, háþrýstiknúnar, af gerð HY-G-20P, togátak vindu á tóma tromlu 1.9 tonn. Akkerisvinda: Á bátaþilfari, framan við brú, er akk- erisvinda af gerð WM 6300 C, búin tveimur útkúpl- anlegum tromlum (450 mmo x 1000 mmo x 900 mm) fyrir akkerisvír, víramagn á hvora tromlu 160 faðmar af 4" vír, og tveimur koppum, og knúin af einum M6300 vökvaþrýstimótor. Togátak vindu á miðja tromlu (700 mmo) er 10.0 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 62 m/mín. Losunarkrani: Aftast á framlengdu bakkaþiIfari, s.b.-megin, er losunarkrani af gerð 3600 frá Ferri. Lyftigeta krana 3.0 tonn við 12 m armlengd, búinn 3ja tonna vindu með 50 m/mín hífingahraða. Rafeindatæki, tæki íbrú o.fl.: Ratsjá: Atlas 7600 ARPA (10 cm S) með dags- birtuskjá. Ratsjá: Furuno FR 1510 DA (3 cm X) með dags- birtuskjá og AD10S gyrotengingu. Framhaid á bls. 543.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.