Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Qupperneq 25

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Qupperneq 25
Dr. Gunnlaugur Þórðarson: Dómur aljDjóðadómstólsins í deilumáli Norðmanna og Breta. Um alþjóöadómstólinn. Alþjóðadómstóllinn í Haag1) er ein hin veglegasta og göf- ugasta stofnun, sem þjóðirnar hafa komið á fót, og ein af þeim alþjóðastofnunum, sem gefa mönnum þá trú eða von, að ef til vill muni þjóðunum í framtíðinni takast að jafna deilur sínar á þann hátt, sem siðmenntuðum mönnum sæm- ir, og að mannkyn eigi eftir að byggja þenna hnött í friði. Einn aðaltilgangur alþjóðadómstólsins er, sbr. II. kafla stofnskrár hans, að leysa úr deilum þjóða í milli, en jafn- framt hefur hann á sinn hátt með höndum alþjóðlega lög- gjafarstarfsemi. Með starfi sínu getur dómstóllinn unnið að því að fullkomna lög þjóðanna, fyllt í eyður og lagfært gild- andi reglur í samræmi við kröfur tímans og skapað nýjar reglur, þar sem þær vantar, enda er það svo, að þess gætir nú oftar en áðuiyað alþjóðalög vanti um eitthvert atriði og fordæmi gefist ekki heldur fyrir því, hvernig leysa skuli úr um það, en þeirri stefnu er skýlaust haldið fram í ákvæðum 38. gr. stofnskrár alþjóðadómstólsins, að þar sem samn- ingsbundnar eða hefðhelgaðar réttarreglur eru ekki fyrir fyrir hendi, skuli beita almennum lagalegum meginreglum. Áður en alþjóðadómstóllinn var stofnaður, kom það fyr- ir, að þjóðirnar lögðu deilumál sín í gerð, og var þess þá stundum sérstaklega óskað af deiluaðilum, að gerðardóm- urinn léti í ljós álit sitt á því, hvaða reglum bæri að fylgja 1) La Cour Internationale de Justice hefur einnig verið kallaður millirikjadómstóllinn; en hvorugt heitið gefur til kynna, að verk- svið dómstólsins er viðtækara en að skera úr deilum ríkja i milli, svo sem að láta uppi álit sitt í vissum tilvikum, sbr. IV. kafla stofnskrár hans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.