Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Qupperneq 48

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Qupperneq 48
232 Tímarit lögfrœöinga óhagganlegur, þangað til hæstiréttur hefur kveðið upp sinn dóm? Ef svo væri, þá sýnist löggerningar lögráðamanns einir eiga að gilda. Það væri glögg regla, enda er hæfileiki til meðferðar mála dæmd af aðilja, þangað til hæstiréttur hefur komizt að andstæðri niðurstöðu. Um þetta má auð- vitað deila. Með samsvarandi hætti fer um áfrýjun úr- skurðar um brottnám lögræðissviptingar. Þá heldur aðili lögræði samkvæmt honum, þangað til hæstiréttur hefur kveðið upp sinn dóm. Segja má reyndar, að ójafnt sé á komið, með því að í fyrra tilvikinu er réttur tekinn af aðilja, en í síðara tilvikinu er honum veittur réttur. 1 10. gr. rekur höf. reglur um sjálfræði og fjárræði og skýrir þær, og ræðir þar sérstaklega um málflutningshæfi. 1 11. gr. talar höf. um löggerninga ólögráða manna, og í 12. gr. um skilaskyldu og bætur vegna ógildis slíkra lög- gerninga, 20. og' 21. gi’. lögrl. Löggerningar ólögráða manna eru, eins og kunnugt er, almennt ógildir. En þá verður úr því að skera, hver verði kjör viðsemjanda hans. A hann að verða bótalaus, þó að ólögráða maður hafi vélað hann til samningsgerðar? Það verður hann sjálfsagt stund- um, af því að vélar hafa ekki orðið sannaðar. Og á viðsemj- andi að fá sitt aftur, ef hann hefur fullnægt samnings- skyldu sinni? Stundum, en stundum verður hann að hafa skaða sinn óbættan. Hér er de lege ferenda úr vöndu að ráða: Annars vegar vernd ólögráða manna bæði gagnvart sjálfum þeim og gagnvart óhlutvöndum mönnum, sem kunna að nota sér þroskaleysi þeirra og reynsluleysi. Hins vegar geta reglurnar um ógildi löggeminga orðið ófyrir- leitnum æskumönnum vegur til féflettingar auðtrúa manna, enda má oft svo vera, að útlit manns bendi alls ekki til þess, að hann sé ólögráður, og að hann jafnvel full- vissi viðsemjanda sinn um það, að hann hafi náð lögræðis- aldri, án þess að ósannsögli verði á hann sönnuð. En yfir- leitt lýtur tillit til viðsemjanda í lægra haldi, þó að löggjaf- inn reyni að gefa réttlátar reglur um skiptin. Það hefur löngum þótt prakkaraskapur, ef ólögráður maður synjar efnda á löggerningi vegna lögræðisskorts,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.