Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Síða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Síða 53
Fimm lögfræöirit 237 notaréttindum, og lausnarhefð er einungis bundin við eign- arrétt (óbeinan) að sömu eignum. Annars er greinargerð höf. um þessi efni mikill fengur íslenzkum lagamönnum, eins og flest annað í ritinu. 1 9. gr. er rætt um vörzlur eigna og tilheyrslu. Með orð- inu tilheyrsla er við það átt, hver hafi eignarréttinn, bein- an eða óbeinan, að verðmæti. Vörzlur taka auðvitað ein- ungis til líkamlegra muna, svo að það, sem um þær segir, varðar einungis þau verðmæti. Eftir inum nýju kenningum er sýnu minna gert úr vörzlum hluta en áður var. Þær veita eða geta aðallega veitt líkur eða leiðbeiningar um það, hverjum tiltekinn hlutir heyri til. Hinu er vitanlega ekki neitað, að samfara vörzlum hlutar séu oft réttindi, t. d. réttur til neyðarvarnar. Sannleikurinn sýnist annars í rauninni vera sá, að vörzluhugtakið, svo sem það hefur verið skilgreint, er að mörgu leyti tilbúningur, andstætt málvenju og réttri hugsun. Það var sagt, að hlutur væri í vörzlu, ef hann var á þeim stað, sem honum var ætlað að vera eða var samkvæmt ákvörðun sinn. Sauðkind, sem farið hefur af afrétti ölfushrepps vestur á einhvern afrétt Borg- firðinga, er ekki í vörzlu. Og sama má reyndar segja um fénað á flestum afréttum, enda þótt því sé ætlað að vera þar á sumrum. Eigandi fjárins þarfnast hins vegar gagn- gerorar réttarverndar, þegar svo stendur á, og sú réttar- vernd þjtkir bezt veitt með því að refsa þeim, sem missér sig á kindinni, með þjófnaðarrefsingu, enda er verkið sízt talið betra en þjófnaður á hlut í vörzlum eiganda. Um svo- nefndar aðstoðar- og umboðsvörzlur er víst svipað að segja. Hjúið, sem notar hlut húsbónda síns, hefur þann hlut í vörzlum sínum á meðan, sem lýsir sér í neyðarvarnarrétti þess gagnvart þeim, sem ætlar að taka hlutinn af því með ofbeldi. En nauðsyn þykir til þess að refsa hjúi, eins og þjófi, ef það slær eign sinni á hlutinn. Verzlunarstjóri, skipstjóri, lögreglumaður o. s. frv. eru taldir fara með um- boðsvörzlur fyrir eigandann. Þeim er þá refsað fyrir svik eftir 247. gr. hegningarlaganna, af því að þeir eru taldir vörzlumenn, og eru það líka. Um hjúið og sauðatökumann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.