Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Qupperneq 64

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Qupperneq 64
248 Timarit lögfrœöinga talið sannað, að einmitt hans bifreið hefði blindað bifreiða- stjórann, sem á móti henni lcom og ók aftan á fótgangandi hjón og dreng á vegarbrúninni, með því að margar aðrar bifreiðir fóru um veginn í sömu átt og orsaka máttu blindu bifreiðarstjórans, sem slj7sinu olli beinlínis. En það, að hafa ljósin slík, var talið svo saknæmt, að bifreiðarstjórinn á A, sem og var eigandi bifreiðarinnar, var dæmdur til 800 kr. fésektar og til missis ökuleyfis sex mánuöi. 1 héraði hafði hann einungis hlotið 300 kr. sekt fyrir brot á 7. gr. bif- reiðarlaganna, með því að Ijósabúnaður bifreiðar hans var ekki í réttu lagi. Eins og sagt var, er ekki sannað, að stjórnandi bifreið- arinnar A hefði valdið blindu stjórnanda bifreiðarinnar B. Stjórnandi bifreiðarinnar A varð því ekki gerður ábyrgur um slysið, sem olli aðiljum, er fyrir því urðu, miklu heilsu- tjóni og refsivert var samkvæmt 219. gr. hegningarlag- anna. Ef sannast hefði, að stjórnandi bifreiðarinnar A hefði valdið blinau stjórnanda bifreiðarinnar B, þá mundi hann sjálfsagt einnig hafa verið dæmdur til refsingar sam- kvæmt 219. gr. hegningarlaganna. Og mundi refsing hans þá væntanlega hafa orðið þyngri. Ef ljósabúnaður bifreiðarinnar A hefði verið óaðfinnan- legur, en stjórnandi hennar hefði þó ekki deyft ljósin, sem þá hefði átt að vera unnt, þá hefði hann sennilega fengið ekki vægari refsingu, því að þá hefði hann sýnt saknæma óaðgætni í akstri sínum. Af þessum dómi hæstaréttar sýnist mega leiða tvenns- konar lærdóm: 1. Það varðar sektum og sviptingu ökuleyfis tiltekinn tíma, ef eigandi, sem jafnframt er stjórnandi bifreiðar, hefur Ijósabúnað hennar ekki í því lagi, að deyfa megi Ijós hennar svo sem vera ber. Þetta segir dómurinn beinlínis. Svo virðist sem eigandi og stjórnandi bifreiðarinnar A hafi að minnsta kosti átt að vita um gallann á ljósabúnaði hennar, og að hann hafi því átt að bera refsiábyrgð á hon- u.m, eins og hæstiréttur ákveður. En svo má vera, að vit- undarleysi bifreiðareiganda kunni að vera talið afsakan-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.