Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Qupperneq 14

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Qupperneq 14
hins eiginlega ríkissjóðs. Hins vegar eru ekki teknar í fjárlög nema nokkrar ríkisstofnanir. Aðrar ríkisstofnanir eru utan fjáriaga. Að meginstefnu til mun það sjónarmið ráða, hvort ríkisstofnanirnar hafa sjálfstæðan fjárhag, aðskilinn hinum eiginlega ríkissjóði, eða arður þeií'ra renn- ur beint í ríkissjóð. I síðartalda tilvikinu eru stofnanirnar teknar á fjárlög en ekki í hinu fyrrnefnda. Samkvæmt þessu sjónarmiði er það eðlilegt, að t. d. áfengisverzlun og tóbakseinkasala séu teknar á fjárlög, en bankar ríkisins séu utan fjárlaga. 1 öðrum tilvikum er þetta sjónarmið ekki látið ráða, og sýnist stundum nokkurt handahóf á því hverjar ríkisstofnanir eru teknar á fjárlög og hverjar ekki. Þannig er t. d. Ríkisútvarpið á fjárlögum en Þjóðleikhúsið utan fjárlaga; ríkisbúið á Bessastöðum er á fjárlögum en önnur ríkisbú ekki svo séð verði;1) tunnuverksmiðja ríkis- ins er á fjárlögum, síldarverksmiðjur ríkisins ekki, fjár- hagsráð og starfslið þess er ekki á fjárlögum o. s. frv. Vera má, að í sumum tilvikum verði færð einhver rök fyrir þessum mismun, þótt ég hafi ekki getað komið auga á þau. En af þessu er ljóst, að mikið af ríkisrekstrinum er utan fjárlaga. Er og einsætt af því, að fjárlagameðferð veitir þinginu ekki fullnægjandi aðstöðu til könnunar á fjárhags- afkomu ríkisins og ríkisstofnana. Fjárlagameðferðin gefur því þinginu ekki færi á að hafa áhrif á rekstur einstakra ríkisstofnana eða til að fylgjast með fjármeðferð þar. Þessa staðreynd verður að hafa í huga, þegar athugaðar verða þingkjörnar stjórnarnefndir hér á eftir. i) Á þessu hefur oröið breyting síöan erindiö var ílutt. t nefndar- áliti frá meiri hluta fjárveitinganefndar um frumvarp til fjáriaga fyrir 1954 segir: „Nú sem áöur er rekstraráællun rikisbúsins á Bessa- stööum tekin i fjárlagnfrv. Telur nefndin sjálfsagt aö taka í fjárlög einnig áætlun fyrir önnur rikisbú. Hefur nefndin gert ráöstafanir til þess aö fá þær rckstraráætlanir og mun væntanlega bera fram brtt. um þaö efni.viö 3. umr. frvl"', sbr. Alþt. 1953 A deild, bls. 549. Upp i fjárl. fyrir 1954 eru samkv. þessu tekin önnur ríkisbú, sbr. 3. gr. fjárl. nr. 87/1953. Tekju- og gjaldaáætun hvers bús er þó ósundurliðuð. 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.