Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 20

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 20
fyrir, var allt annað en það, sem tíðkast í Danmörku, enda byggði það öðrum þræði á frumvarpinu samnefnda frá 1948. En í frumvarpi Gísla Jónssonar var gert ráð fyrir aðild fjárveitinganefndar að eftirlitinu, bæði með vali eftirlitsmanns, ákvörðun um starfslið honum til handa.og aðstoð eftirlitsmanns við nefndina. Iiér skal ekki lagður neinn dómur á þetta frumvarp, en að mínu viti var óhepþi- legt, hversu þar var í ráuninni blandað saman þingeftirliti og umboðsstjórnarlegu eftirliti. Örlög frumvarps þessa urðu þau, að því vah vísað frá með rökstuddri dagskrá, enda hafði það sætt nokkurri gagnrýni af hálfu endur- skoðunardeildar fjármálaráðuneytisins, er virtist tólja skipulag frumvarpsins frá 1948 hallkvæmara, sbr. Alþt. 1952 A, þingskj. nr. 661, fskj. II. Virðist og sjálfsagt, að mál þetta sé gaumgtefilega athugað, áður en horfið er að nokkurri nýrri skipan. Um venjulegar’ þinenefndir skal svo ekki fjölyrt hér frekar að sinni. En þá er komið að þingkjörnum stjórnvaldsnefndum cða ráðum. Segja má, að á fyrsta fjórðungi þessarar aldar, og raun- ar fram undir 1930, hafi fremur litið kveðið að slíkri þátt- töku af alþingis hálfu í stjórnsýslunni. Á síðustu tuttugu til þrjátíu árunum hefur það hins vegar farið allmjög í vöxt, að alþingi kjósi nefndir eða ráð til þess að hafa hönd í bagga með starfsemi einstakra ríkisstofnana eða opin- berra fyrirtækja. Ástæður þær, sem iiggja til þessa, erii sennilega einkum tvær: I fyrsta lagi vaxandi útþensla rikisreksturs og stjórnkerfis og stóraukin afskipti ríkis- valdsins af ýmsum málefnum, sem það áður lét sig litlu eða cngu varða. Hin;ástæðan er hið pólitíska ástand í landinu, en á þessu tímabili hefur yfirleitt ekki verið um að ræða ríkisstjórnir, er styddust við þingméirihluta eins flokks, þ. e. ekki hreinar flokksstjórnir með meiri hluta þingfyigi að baki, heldur samsteypustjórnir eða minni- hlutastjórnir, sem hafa haft stuðning eða hlutleysi annarra 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.