Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Qupperneq 27

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Qupperneq 27
fyrir, að þingflokkarnir eða tiltekin ta!a þingflokkanna, t. d. þrír stærstu þingflokkarnir, skuli beinlínis tilnefna menn í fjölskipuð stjórnarvöld, eða að fulltrúar í þau skuli skipaðir eftir tilnefningu þingflokkanna. Sem dæmi slíks má t. d. nefna fiskimálanefnd, rannsóknarráð ríkisins og þjóðleikhúsráð. Á allra síðustu árum hefur þó slíkum laga- ákvæðum farið fækkandi, enda er eðlilegra, að fulltrúarnir séu kjörnir beint af þinginu. Verkefni þingkjörinna stjórnvaldsnefnda er hér venju- lega hvorttveggja í senn, eftir því sem við á, að taka ákvarðanir almenns eðlis, eða kveða á um einstök atriði. Hér að framan hefur því verið lýst, með hverjum hætti alþingi hefur áhrif á meðferð fi’amkvæmdarvaldsins. Eins og sjá má af því, sem þar hefur verið sagt, eru þessi áhrif alþingis víðtæk, og hafa farið vaxandi. Sú þróun á vafa- laust að nokkru rætur að rekja til breyttra þjóðfélags- aðstæðna. Þótt hæpið sé, að jafn skýrar markalínur verði dregnar á milli löggjafaraðila og framkvæmdarvalds, eins og menn hafa stundum áður viljað vera láta, er víst, að þróun þessara mála hér er orðin mikið umhugsunarefni. Samkvæmt framansögðu byggjast áhrif alþingis á stjórn- arframkvæmd einkum á eftirtöldum atriðum: Lagasetn- ingunni, þingræðisreglunni, viljayfirlýsingum í formi þingsályktana, fjárstjórnarvaldinu og kosningu ýmissa stjórnarnefnda. Hér að framan hefur verið dvalið einna lengst við síðasttalda atriðið, ekki af því, að það sé veiga- mest, heldur af hinu, að það fyrirkomulag hefur einkum sætt gagnrýni manna. Vafalaust vaknar sú spurning hjá mörgum, hvortsú skip- an, sem lýst hefur verið, sé æskileg, eða hvort breytinga sé þörf. Þeirri spurningu er ekki auðsvarað, sízt í fljótu bragði. Tíminn leyfir hins vegar ekki langt mál um það efni. Verður því aðeins drepið á fáein atriði varðandi þá aðal áhrifahætti, sem nefndir voru. Eins og áður er vikið að, munu flestir telja sjálfsagt, að þjóðfulltrúasamkoman — alþingi — sé aðallöggjafar- 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.