Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 31
þetla hæfustu menn sína.1) I Noregi var svipað fyrirkomu- lag lögleitt 1951, að því er til hernaðarsýslunar tekur. Þingað kaus þá sérstakan eftirlitsmann með hersýslunni (Militieombudsmann). Ég er þeirrar skoðunar, að mjög væri athugandi, að alþingi kysi löggæzlustjóra á borð við J. 0., þótt ég geti ekki rökstutt það nánar nú, en vitaskuld þyrfti að sam- hæfa verkefni hans og réttarstöðu íslenzkum staðháttum. Hann ætti auðvitað m. a. að hafa eftirlit með embættis- færslu og ráðsmennsku ráðherra. 1 því liggur sá grund- vallarmunur, sem yrði á eftirliti lians og því eftirliti, sem livert ráðuneyti hefði svo auðvitað eftir sem áður, hvert með sinni stjórnsýslugrein. Eðlilegt virðist, að fjárstjórnarvald alþingis verði svip- að og nú er. Vera má, að þörf sé á raunhæfara eftirliti af þess hálfu með fjái-meðferð í rekstri ríkis og ríkisstofn- ana. Ég hef ekki þá þeklcingu á þeim málum, að ég treysti mér til að staðhæfa neitt um það, hvernig því eftirliti yrði bezt fyrir komið. Þó finnst mér eðlilegast, að það væri í höndum endurskoðunarmanna landsreikninga, þ. e. starf þeirra væri aukið — einn þcirra hefði t. d. endurskoðunar- starfið að aðalstarfi — og þeirn fengið nægilegt starfslið.11) Slíkt skipulag var tekið upp í Svíþjóð 1949 og hefur verið fylgt síðan.11) Að þvi er varðar hinar þingkjörnu stjórnarnefndir, þá er fáu við að bæta það, sem áður hefur verið sagt. Svo sem áður er tekið fram, á sú gagnrýni, sem þær hafa sætt, að sumu leyti einnig við um stjórnskipuð ráð og nefndir. Fjöl- skipuð stjórnvöld hafa vitaskuld bæði kosti og galla. Þau eru yfirleitt kostnaðarsamari og þyngri í vöfum heldur en ') Sbr. Aarne Hekola i Förhandlingar á Det NiUonde Nordiska Jur- istmötet 1952, bls. 247. *) Sbr. Alþt. 1952, A, þingskj. nr. 661. Fskj. II. 3) Sbr. Gunnar Britth í N.A.T. 1952, bls. 363. Að visu er eftirlitið þar einnig i höndum þingneíndar — Statsutskottet — en hún byggir at- hugun sina á skýrslu endurskoðenda. 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.