Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Side 33

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Side 33
er ekkert markmið í sjálfu sér. Einstakir þættir ríkis- valdsins eru ekki andstæður, heldur greinar á sama meiði. Kenningin um þrígreiningu ríkisvaldsins varð til við tals- vert aðrar þjóðfélagsaðstæður en nú eru. 1 nútíma þjóð- félagi sýnist æskilegt eða jafnvel óhjákvæmilegt, að þjóð- þing og ríkisstjórn vinni saman með margvíslegum hætti. Kennisetning, þótt góð sé, á ekki að standa í vegi fyrir slíkri samvinnu. Kenningunni um greiningu ríkisvaldsins verður því ekki teflt fram gegn þingkjörnum stjórnar- nefndum, þar sem aðild þeirra að stjórnsýslu þykir hall- kvæm eða er í samræmi við hefðbundið valdsvið alþingis. Því verður ekki neitað, að þingkjörnar stjórnarnefndir hafa galia. Samt tel ég þær, eins og áður hefur verið sagt, geta verið eðlilegar innan vissra marka. Varðar miklu, að alþingi kunni sér hóf í þeim efnum. Læt ég svo lokið máli mínu. •o

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.