Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Qupperneq 36

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Qupperneq 36
kvæma þau, hafa að vísu með menn að gera, en þó hefur það ekki alltaf verið svo, sbr. það er menn áður dæmdu og refsuðu dauðum hlutum og dýrum. Læknisfræðilega eru glæpirnir aftur á móti aðeins ein- lcenni um sálarástand manns, eins og hvert annað fram- ferði hans, án tillits til hegningarlaganna eða annarra laga. Eins og öll önnur læknisfræðileg einkenni eru þeir árangur af samverkunum einstaklingsins og umhverfisins, af gagn- kvæmum áhrifum þess á hann og hans á það. Læknirinn tekur þá, eins og hvert annað fyrirbrigði, er hann hefur með að gera: 1. Safnar saman einstökum staðreyndum. 2. Leitast síðan við að skýra orsakasamband þeirra, skv. i almennum lögmálum fræðigreina sinna, m. ö. o. hann reynir að finna orsakasamband á milli vissra mannlegra eiginleika og vissra atriða úr umhverfi mannsins og hins glæpsamlega afbrots. 3. Þá sér læknirinn máske og einhver ráð til þess að fara þannig með „sjúklinginn", að honum verði minna hætt við að gerast á ný sekur í hinu sama. Þó að ég segi sjúklinginn, þá meinti ég það auðvitað í gæsalöppum, því að engan veginn er víst, að endilega þurfi að vera um að ræða sjúkling í þessa orðs þrengstu og venju- legustu merkingu. Þóað glæpsemi sé félagslegt hugtak fyrst og fremst þá útilokar það ekki, að beitt verði líffræðilegum hugsunarhætti gagnvart þeim atriðum hjá einstakling og umhverfi, sem telja verður orsök glæpamennskunnar. Það má segja alveg svipað um geðveiki og alls konar geðveilur, það eru að vissu leyti félagsleg hugtök, en það hefur engan veginn útilokað, að líffræðilegum hugsunarhætti væri beitt, og það oft með góðum árangri, við atriði hjá einstaklingum og umhverfinu, sem talin verða orsök geðveikinnar. Það er því ekki að undra, þó að menn frá alda öðli hafi þótzt sjá samband milli glæpsemi og geðveiki. Mennirnir geta verið frá æsku, eða fyrir síðar tilkomin áföll, van- þroska eða misþroska almennt eða á sviði tilfinningalífs 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.