Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Qupperneq 44

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Qupperneq 44
bil í lífi kvcnna oft valdandi því, að þæi’ gerast brotlegar við lög án þess, að þeim sc sjálfrátt. í 39. gr. hegningarlag- anna er gctið um, að fanga, sem veiklaðir cru af ofnautn áfengra drykkja eða annarra eiturlyfja, má meðan á rcfsi- tíma stendur flytja á hæli um stundarsakir, oða það sem cftir cr af refsitímanum, ef það þykir að dómi fangelsis- stjórnar cða fangclsislæknis hcntara og líklcgra til árang- urs. Er útlit fyrir að þessu ákvæði vcrði ol'tar beitt í f'ram- tíðinni cn hingað til, ef drykkjumannahælin gætu kom- ist í gagnið. Fangi, sem verður gcðvcikui-, cr vcnjulega fluttur á gcðvcikiahæli, og venja hefur vcrið, að hann hefur ckki vcrið látinn taka út frekari refsingu cftir að honum hcfur vcrið batnað. I 7. kafla hcgningarlaganna cr gert ráð fyrir að gcra megi i’áðstafanir til þess að varna því, að háski verði að manni, scm sýknaður hefur verið samkv. 15. gr. hegn- ingarlaganna eða sem refsing tclst árangurslaus gagn- vart, skv. ákvæðum 16. gr. Eða ef hætta er talin á, að maðurinn haldi áfram að drýgja afbrot sín af vana cða í atvinnuskyni, þó að hann hafi tekið út hcgningu, þá má dæma manninn til vistar á viðcigandi hæli eða öryggis- gæzlu, cn sérstofnanir þær, cr til þessa þýrfti, eru ckki til hér í landi og varla við að búast, að þær vcrði það á næst- unni, og hcfur því reynzt crfitt að framkvæma þessi á- kvæði. Og ekki hafa cnn tekizt samningar um ráðstöfun á þessum mönnum í tilsvarandi stofnunum í nágrannalönd- unum. í ‘23. kafla hljóðar 212. greinin þannig: ,,Ef móðir deyðir barn sitt í fæðingunni, cða undir eins og það er fætt, og ætla má, að hún hafi gcrt það vegna neyðar, ótta, hncisu cða sökum vciklaðs eða ruglaðs luigarástands, scm hún hefur komizt í við fæðinguna, þá varðar það fangclsi allt að 6 árum. Ef aðeins cr um tilraun að ræða, og barnið hefur ckki bcðið ncitt t.jón, má láta refsingu falla niður. Læknisfræðilcga virðist okkur hér um alveg augljósa vitleysu að ræða. Frá læknisfræðilcgu sjónarmiði kemur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.