Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 50
um fyrstu ævimánuðina, og svo fyrstu 5—6 árin, og síðan skólaárin. Þegar um fullorðið fólk er að ræða, er þetta venjulega langerfiðast og oft nærri ógerlegt, svo að oftast fæst ekki nema iauslegt yfirlit um þetta. En á þessum mánuðum og fyrstu árum ævinnar mótast grundvöllur til- finninga- og viljalífsins. Engin glöp barna og unglinga verða skilin án þess, að þessi æviskeið séu afar ítarlega rannsökuð í hverju einstöku tilfelli. Að ráðstafa „afbrota- barni“ eða ungling af heimil foreldra án þess, að þetta sé gert af hinu allra hæfasta fólki, ætti að varða þungri refs- ingu. Oft reynir mjög á þolinmæði og takt læknisins að fá upplýsingar. Margir þegja um veigamikil atriði. Það skiptir oft meginmáli, einkum með upplýsingar frá aðila sjálfum, að fá þær aS óspurSu og festa þær á blað orSréttar, eins og þær eru sagðar, og svo að öðru leyti að syyrja eklci þannig, að manninum eða aðstandanda sé gefið svarið í spurningunni. Langbezt er auðvitað að taka allt viðtalið við manninn sjálfan og fólkið á falið segulband. Ég hefi verið þetta langorður um þessa hlið geðrann- sóknarinnar, af því að mér hefur fundizt að því meir, sem ég hefi fengizt við þessar rannsóknir, þá hafi ég sann- færzt um, að hún skiptir meginmáli og er miklu vanda- samari en athugun á þverskurðinum á huga mannsins, þ. e. status præsens. En einnig af því, að flestar geðheilbrigði- rannsóknir, sem ég..hefi framkvæmt, eru að þessu leyti allfrábrugðnar því, sem er á mörgum stöðum, er ég þekki til. Sálarlíf birtist út á við í hegSun manns, þ. e. a. s. í við- bragði hreyfitauganna í víðasta skilningi. Það setur því svip sinn á mann — ekki aðeins andlit, heldur alla fram- komu, líkamsburð, göngulag, málfæri, handartak, íúthönd og yfirleitt allar athafnir. En eins og kunnugt er getur og allt þetta verkað til baka á sálarlíf manns (þ. e. a. s. ,,feed- back mechanism"). Við skynjum sálarlíf annars manns sumpart fyrir ósjálf- ráðar eftirhermur, sumpart máske fyrír rafspennubreyt- 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.