Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Qupperneq 52

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Qupperneq 52
sligí. — Allt tilfinningalíf á rót sína að rekja til )ífs eða líkamskenndanna, sem stafa frá líkamsstörfunum og líkamsþörfunum. Því er það, að tilfinningar má skoða sem spegilmynd af heildarstarfsemi líkamsfrumanna. Við skynjum stemningu hjá öðrum fyrir ósjálfráða eftir- hermu, og greinum í meginatriðum á milli ógeðfelldu kenndanna, svo sem þunglyndisins og geðfelldniskennd- anna, einkum gleðinnar, allt á mismunandi stigum, enn- fremur sljóleika, svo og sveiflna frá einni tilfinningu í aðra. Allt sálarlíf fer fram lijá einhverjum, sjálfinu, og hefur það vissa eiginleika. Ilvort breytingar séu á því, dæmir maður um af því, sem maðurinn segir og gerir á meðan við hann er talað. Sama er að seg.ja um heildarmat manns á honurn: gáfna- far, minni, dómgreind og siðferðilegt viðhorf. Þetta dæmir maður sumpart með þar til gerðum prófum, sumpart eftir því heildarviðhorfi, sem maður hefur fengið gagnvart manninum. Ef vel er, gerir maður sér grein fyrir þessu öllu að meira eða minna leyti. Jafnframt og maður ræðir við manninn, gerir maður sér grein fyrir, hvort mikið verði vart áhrifa dulda hjá honum, „komplexa", úr undirvitundinni. Þá ræðir maður og vitan- lega við hann um öll atriði viðvíkjandi brotinu, til þess að reyna að gera sér hugmynd um, hvaða „dynamiskir" kraft- ar virðast hafa verið að verki. Að lokum gerir maður ítarlega, líkamlega taugakerfis- rannsókn hjá manninum. Þá hefi ég þann hátt á að gera útdrátt úr öilum anam- nestiskum upplýsingum, sem ég hefi fengið, andlegum og líkamlegum status, til þess að fá yfirlit um allt sem máli skiptir hjá manninum, til þess og að reyna að sjá, hvaða hlutir fari saman og hvernig, og hvort einhverjar viðbótar- upplýsingar eða rannsókn þurfi. Að þessu loknu skrifa ég uppkast að ævisöguágripi mannsins eftir því sem mér virðist máli skipta, til þess J6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.