Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 62
ég hræddur um, að krafan um könnun málsskjala mundi eins oft verða efni til réttmætrar gagnrýni, sem annars hefði ekki komið fram, og hún yrði dómstólum til verndar gegn óréttmætri gagnrýni. Sú krafa, að fullkomin ró eigi að ríkja um dómstólana, einkum æðsta dómstólinn, svo að jafnvel ætti hann að vera sacro-scinctus, eins og ábyrgðarlaus þjóðhöfðingi, hefur vitaskuld nokkuð til síns máls. En í lögskipun vorri hefur slík krafa ckki verið viðurkennd. Sómasamleg gagnrýni á hverjum ábyrgum, opinberum starfsmanni, æðri sem lægri, má víst teljast liafa stoð í grundvallarreglum réttar vors. Löggjafinn virðist ekki út af fyrir sig vera hræddur við gagnrýni á úrlausnum dómstóla, með því að hann býður beinlínis, að sératkvæði dómenda í hæstarétti skuli birta. Sératkvæði fela þó oft raunverulega í sér gagngera gagn- rýni á dómsúrlausn rneiri hluta dómendanna. Þegnum þjóðfélagsins er skylt að halda dómendur sína, og sérstaklega dómendur æðsta dómstólsins, í heiðri og hvcrgi veikja traust almennings á þeirn að ófyrirsynju. Iíins vegar er málfrelsi og ritfrelsi viðurkennt og verndað að lögum, og allir þcgnar þjóðfélagsins hafa því rétt til hófsamlcgra athugasemda í ræðu og riti um athafnir opin- berra starfsmanna. En vandfarið er með það freisi. E. A. 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.