Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Qupperneq 64

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Qupperneq 64
24. gr. 1. um kosningar til Alþingis nr. 80, 7. sept. 1942, enda skal fylgja reglum þeim, er þar greinir við forseta- kjör, sbr. 1. og 6. gr. 1. nr. 36, 12. febr. 1945, og einnig við bæjar- og sveitarstjórnarkosningar, sbr. 14. gr. 1. nr. 81, 23. júní 1936. Kjörskrá til alþingiskosninga semja bæjarstjórnir í kaupstöðum og hreppsnefndir í hreppum. Skulu þær samd- ar í febrúarmánuði ár hvert og gilda frá 15. júní það ár til 14. júní næsta ár á eftir, 14. gr. kosnl., en reglulegar alþingiskosningar fara fram síðasta sunnudag júnímán- aðar um land allt fjórða hvert ár, 59. gr. kosnl., nema þing sé rofið, en þá koma til aðrar reglur. Forsetakjör skal og fara fram síðasta sunnudag júnímán., nema forseti falli frá eða leggi niður embætti á kjörtímabilinu. Við kjör forseta skal fara eftir gildandi kjörskrám yfir alþingis- kjósendur, 1. gr. k nr. 36, 12. febr. 1945. Kjörskrár til bæjarstjórnar- og hreppsnefndarkosninga semja einnig bæjarstjórnir í kaupstöðum og hreppsnefndir í hreppum. Þær skulu og samdar í febrúar ár hvert, sam- tímis því sem kjörskrár fyrir alþingiskosningar eru samd- ar, 11. gr. 1. nr. 81, 1936. Bæjarstjórnarkosningar og hreppsnefndarkosningar í þeim hreppum, þar sem fullir % hlutar íbúanna eru búsettir í kauptúni, fara fram síðasta sunnudag í janúarmánuði, en aðrar hreppsnefndarkosn- ingar síðasta sunnudag júnímánaðar, 4. gr. 1. nr. 81, 1936. Kosning sýslunefnda fer fram samtímis hreppsnefndar- kosningum og gildir sama kjörskrá við hvorttveggja, 34. gr. 1. nr. 81, 1936. Kjörskrár fyrir bæjarstjórnar- og hreppsnefndarkosn- ingar, þar sem kosningar fara fram í janúarmán., gilda frá 24. jan. næsta ár eftir að þær eru samdar til 23. jan. næsta ár þar á eftir, en i öðrum hreppum frá 24. maí það ár, sem þær eru samdar, til 23. maí næsta ár á eftir. Frá því kjörskrá er samin og þangað til hún gengur í gildi, skal almenningur eiga aðgang að staðfestu eftirriti af henni hjá oddvita eða bæjarstjóra, 18. gr. 1. nr. 80, 1942,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.