Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 13

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 13
ars staðar í landinu, er almenna reglan sú, að eigi ber að greiða iðgjald vegna vinnunnar. Þessi regla er. þó ekki án undantekningar. Ef atvinnurekandi er erlendur verktaki eða á heimilis- fang í kaupstað eða kauptúni með 300 íbúa eða fleiri og lögin taka til hlutaðeigandi verkamanna, skal greiða iðgjald, sbr. 4. mgr. 4. gr. I 1. mgr. sömu greinar segir, að lögin taki til meðlima verkalýðsfélaga í kaupstöðum og kauptúnum með 300 íbúa eða fleiri. Lögin taka því aðeins til þeirra verkamanna, sem, eru meðlimir verka- lýðsfélaga, sem talin eru til heimilis á slíkum stöðum. Atvinnurekanda ber því ekki að greiða iðgjald vegna verkamanna, sem á heimili á nefndum stöðum, ef hann er ekki meðlimur í verkalýðsfélagi, sem þar telst hafa heimili. Sama gildir að sjálfsögðu um verkamann, sem annarsstaðar er búsettur, enda þótt hann sé meðlimur verkalýðsfélags, sem telst hafa heimili utan þessara staða. 3. Iðgjald það, sem atvinnrekanda ber að greiða, er fast vikugjald fyrir hverja vinnuviku unna í þjónustu hans, sbr. 5. gr. Vikugjaldið er kr. 4.88, og skal greiða það með vísitöluálagi. Sé um timavinnu að ræða, teljast 48 stundir i viku, en brot úr viku telst heil vika. Yerði breyting á grunnkaupi Dagsbrúnarverkamanns i almennri dagvinnu, breytist iðgjaldið í samræmi við það. Upphæð gjaldsins, kr. 4.88, er 1% af einnar viku grunnlaunum fyrir 48 stunda dagvinnu, samkvæmt gild- andi taxta Verkamannafélagsins Dagsbrúnar i Reykjavik. 4. Álagningu iðgjalda annast skattayfirvöld, en ið- gjöld af lögskráðum sjómönnum eru lögð á og innheimt fyrirfram af lögskráningarstjórum, sbr. 6. gr. Gilda um þetta svipaðar reglur og þær,. sem eru í almannatrygg- ingalögum varðandi iðgjöld til slysatrjrgginganna og ið- gjöld atvinnurekenda til lífeyrisdeildar almannatrygg- inganna. Sama er að segja um gj aldskrárkærur til yfir- skattanefnda og rikisskattanefndar, gjalddaga iðgjalda, innheimtu þeirra o. fl., sbr. 8.—10. gr. og 13. gr. Tímarit lögfræðinga 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.