Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 21
vart honum og úrskurða honum bætur þrátt fyrir synjun- ina. Ef hafnað er vinnu i öðru byggðarlagi glatast bóta- réttur ekki fyrr en hlutaðeigandi befur notið bóta í 4 vik- ur. Sama gildir vinnu i annarri starfsgrein. Málara er því t. d. rétt að hafna vinnu við skurðgröft. Bótarétti glatar hann fyrst, vegna slíkrar synjunar, þegar hann hefur not- ið bóta í fjórar vikur. 7. Þeir, sem hafa á siðustu 6 mánuðum haft tekjur, sem fara fram úr 75% af meðalárstekjum almennra verka- manna eða verkakvenna, ef um konu er að ræða, í heima- byggð síðstliðið ár, skulu eigi fá greiddar bætur. Sérhver vinnumiðlun skal, í samráði við fulltrúa verkamanna og atvinnurekenda, ákveða, um hver áramót, hverjar eru með- alárstekjur verkamanna og verkakvenna á sínu starfs- svæði, sjá 17. gr. reglugerðar nr. 130, 17. sept. 1956, um vinnumiðlun. Hafi umsækjandi á síðustu 6 mánuðum, t. d. á nýlokinni vertíð, haft hærri tekjur en 75% af þannig ákveðnum meðalárstekjum á hann ekki að fá greiddar atvinnuleysisbætur. 8. Þeir, sem dvelja erlendis, skulu ekki fá greiddar at- vinnuleysisbætur samkvæmt íslenzkum lögum, sjá g-lið 16. gr. Rétt er að vekja athygli á því, að samkvæmt milli- ríkjasamningum geta síikir aðilar átt rétt til bóta i dval- arlandinu. Minna má á, að i gildi er sanmingur milli ís- lands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi, sjá lög nr. 53, 9. apríl 1956. 1 14. gr. þessa samnings segir, að sömu skilyrði og reglur gildi fvrir ríkis- borgara annarra samningsríkja og eigin borgara rikisins, að þvi er snertir þátttöku í atvinnuleysistryggingum samn- ingsríkis og greiðslur frá þeim. Þá segir í 15. gr. samnings- ins, að samningaríkin skuldbindi sig til þess að stuðla að því, að þegar launþegi, sem verið hefur í atvinnuleysis- trj'ggingu í öðru ríki, er tekinn inn í tryggingarnar, sé tekið tillit til iðgjaldagreiðslutima lians og starfstima i hlutaðeigandi ríki.í samræmi við nánari skilyrði og reglur, sem settar skulu í sérstökum samningi. Sá samningur hef- Tímarit lögfrœðinaa 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.