Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 15
annast nefnd, sem að meiri hluta er skipuð fulltrúum frá félagi eða_félagasambandi. Hér á eftir verða rakin nokkur þau atriði, sem lögin setja fyrir rétti til bóta. 1. Launþegi skal vera á aldrinum 16—67 ára, sbr. 15. gr. Sá,- sem er yngri en 16 ára, getur ekki öðlazt rétt til bóta og er það i samræmi við ákvæði 4. gr. 2. mgr., þess efnis, að avinnurekandi skuli eigi greiða ið- gjald vegna þeirra, sem yngri eru en 16 ára. Samkvæmt síðustu mgr. 15. gr. skulu þeir, sem eldri eru en 67 ára, en njóta ekki ellilífeyris, sbr. lög nr. 24, 29. marz 1956, 13. gr., eiga rétt til atvinnuleysisbóta. 2. Launþegi skal vera fullgildur meðlimur í verka- lýðsfélagi, sbr. 15. gr. a. Verkalýðsfélagið skal vera í kaupstað. eða kauptúni með 300 íbúa eða fleiri og hafa 20 meðlimi eða fleiri. Verkalýðsfélög með færri meðlimi en 20 teljast þó einnig með, ef þau bafa gert samning við atvinnurekendur um greiðslur til atvinnuleysistrygg- ingasjóðs fyrir gildistöku laganna. Um nánari skilgrein- ingu á orðinu verkalýðsfélag vísast að öðru leyti til 4. gr. 3. mgr. og þess, sem áður er ritað um það atriði, sjá III. l.b., hér að framan. Það mun vera algengt í verkalýðsfélögunum, að með- bmir þeirra séu flokkaðir í tvo bópa, fullgilda félaga og aukafélaga. Hinir siðarnefndu hafa full vinnuréttindi, þ. e. félagsmenn amast ekki að jafnaði við því, þó að þeir stundi vinnu á félagssvæðinu. Hinsvegar hafa aukafélag- ar ekki atkvæðisrétt í málefnum félagsins og hafa ekki kosningarétt eða kjörgengi við stjórnarkjör eða við kosn- ingu annarra trúnaðarmanna. •Þeir, sem skráðir eru aukafélagar, eru t. d. menn, sem eiga annarsstaðar heimili, en stunda vinnu á félagssvæð- inu um óákveðinn tíma. Skólafólk, sem stundar vinnu aðeins í sumarleyfum, mun oftast vera slcráð sem auka- félagar. Þeir, sem vanrækja greiðslu árgjalda til félags- ins, samkvæmt samþykktum þess, munu oftast ekki vera Tlmarit lögfrœöinga 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.