Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 25
um, skipar ráðherra lækni eða lækna til viðbótar i ráðið, unz 7 eru, en einn, ef 8 eru fyrii (2. mgr. 1. gr. 1.). Skipan læknaráðs er þanníg bundin við ákveðnar stöð- ur. Samkvæmt því áttu þessir læknar sæti í ráðinu, þegar það var settt á stofn, taldir i sömu röð og að fram- an greinir: Vilmundur Jónsson landlæknir, prófessor Níels Dungal, prófessor Julius Sigurjónsson, Kristinn Stefánsson, prófessor Jón Hj. Sigurðsson, prófessor Guðmundur Thoroddsen, dr. med. Helgi Tómasson, pró- fessor Jóhann Sæmundsson (þá yfirlæknir Trygginga- stofnunar ríkisins) og Magnús Pétursson héraðslækn- ir. Nr. 1, 2, 3, 4 og 7 eiga enn sæti i ráðinu, en aðrir aðrir ráðsmenn eru pröfessor Sigurður Samúelsson, yfir- læknir lyflæknisdeildar Landspítalans, prófessor Snorri Hallgrimsson, yfiflæknir handlæknisdeildar Landspítal- ans, Páll Sigurðsson. yfirlæknir Tryggingastofnunar rík- isins, og Valtýr Albertsson, formaður Læknafélags Islands. Landlæknir er, eins og áður segir, forseti ráðsins. Sam- kvæmt 1. mgr. 1. gr. rg. velur læknaráð úr sínum hópi ritara og vararitara. Fyrsti ritari ráðsins var Jóhann Sæmundsson. Ritari er nú prófessor Júlíus Sigurjónsson og vararitari Valtýr Albertsson. Samkv. 2. mgr. 1. gr. rg. heldur ritari gerðabók læknaráðs í heild og undirskrifar ásamt forseta erindi þau, er hann ritar i umboði ráðsins. Samkvæmt 3. mgr. 1. gr. rg. er læknaráði heimilt með samþykki ráðherra að ráða starfsmann utan ráðs- ins til að hafa á hendi skjalavörzlu, gerðabókarritun og önnur ritstörf fyrir ráðið. Lárus H. Blöndal, bóka- vörður, gegndi þessu starfi frá upphafi til ársloka 1951, en sá, sem þetta ritar, hefur gegnt því siðan. Samkvæmt 2. gr. rg. starfar læknaráð í þrem þriggja manna deildum: 1. Réttarmáladeild. Hún er skipuð kennaranum i rétt- arlæknisfræði við háskólann, sem er formaður deildar- innar, yfirlækni geðveikrahælis rikisins og yfirlækni hand- læknisdeildar Landspítalans. Tímarit lögfrœðinga 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.