Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 19

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 19
1. Þeir, sem taka þátt í verkfalli, eða verkbann nær til, skulu ekki fá greiddar bætur, sbr. 16. gr. a. 2. Þeir, sem njóta slysa- eða örorkubóta, skulu ekki fá greiddar atvinnuleysisbætur, sbr. 16. gr. b. Þetta virð- ist þó aðeins gilda um þá, sem fá greidda slysadagpen- inga samkvæmt almannatryggingalögum, nr. 24 29. marz 1956, 36. gr., eða sjúkradagpeninga samkvæmt sömu lög- um 53. gr. eða fá greiddan örorkulífeyri eða örorku- styrk samkvæmt 14. gr. sömu laga. Ákvæði þetta er í samræmi við þá megin reglu almannatryggingalaganna, að enginn skuli samtímis fá notið nema einnar tegundar greiddra bóta, sbr. 59. gr. þeirra laga, 2. mgr. Akvæðið hindrar það ekki, að bótaþegi, sem nýtur fjölskyldubóta, mæðralauna eða ekkjubóta, fái atvinnuleysisbætur. Þó að maður njóti bóta frá slysatryggingunni vegna læknis- hjálpar, lyfja eða umbúða, sbr. 35. gr. almannatrygginga- laga eða samskonar bóta frá sjúkrasamlagi samkvæmt 52. gr. þeirra laga, virðist það ekki hindra greiðslu at- vinnuleysisbóta. Þeir, sem ekki geta notið bóta af þeim ástæðum, sem nú voru taldar, eru að jafnaði ófærir til vinnu, og gætu því af þeim sökum elcki fengið bætur, sbr. 5. hér á eftir. 3. Bætur greiðast ekki þeim, sem misst hafa vinnu af ástæðum, sem þeir eiga sjálfir sök á, svo sem drykkju- skaparóreglu, sbr. c-lið 16. gr. Þetta ákvæði er hliðstætt almennu ákvæði almannatryggingalaganna, sjá 62. gr. þeirra laga. Margir af þessum mönnum eru ófærir til allrar vinnu, sbr. 5. hér á eftir. 4. Þeir, sem sviptir eru frelsi sínu að opinberri tilhlutan fá ekki greiddar atvinnuleysisbætur, sbr. d-lið 16. gr. Ákvæðið tekur til gæzluvarðhalds og fangelsisvistar. Sama virðistgilda um mann, sem svipturerfrelsi af öryggisástæð- um, t. d. vegna brjálsemi. Maður, sem sviptur hefur verið sjálfræði, gæti i sumum tilfellum sennilega einnig heyrt undir þetta ákvæði. I báðum þessum tilfellum mundi hlut- aðeigandi maður sennilega vera ófær til vinnu, sbr. það, Tímarit lögfrœOinga 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.