Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 30
en skyldu sína, láti hann það eftir þeim. Hitt er svo annað mál, að mjög væri æskilegt, að ráðsmenn gerðu sér það að reglu, að kynna sér allar álitsgerðir réttar- máladeildar, áður en þær eru staðfestar. Skylt er að bera mál undir læknaráð í heild, ef einn ráðsmaður krefst þess, sbr. 1. mgr. 6. gr. 1. Þá þarf að halda formlegan fund um málið. Verði ekki samkomulag i ráðinu um afgreiðslu máls, skal þess getið í umsögn, enda á sá eða þeir, er ágrein- ing gera, rétt á að gera sérstaka grein fyrir atkvæði sínu, 3. mgr. 6. gr. 1. Samkv. 4. mgr. sömu greinar skulu niðurstöður ráðsins að jafnaði rökstuddar, og ætið, ef sá, er umsagnarinnar beiðist, æskir þess sérstaklega, svo og ef ágreiningur er í ráðinu um niðurstöðu. 2. Heilbrigðismáladeild. Skv. 1. mgr. 3. gr. rg. fjall- ar heilbrigðismáladeild um heilbrigðismál. Skv. 4. mgr. 2. gr. 1. lætur læknaráð stjórn heilbrigðismálanna i té álit sitt í sambandi við mikilsverðar heilbrigðisfram- kvæmdir, einkum varðandi meiri háttar sóttvarnarráð- stafanir. Stjórn beilbrigðismála á ein aðgang að læknaráði um mál, sem ber undir heilbrigðismáladeild. Ráðuneyti það, sem fer með beilbrigðismál, rannsakar eða lætur í samráði við heilbrigðismáladeild rannsaka þau mál, sem ber undir deildina, en síðan læknaráð tók til starfa, liefur aðeins eitt mál verið afgreitt af beilbrigðis- máladeild. Var það árið 1948, er leitað var umsagnar ráðsins um mænusóttarfaraldurinn á Akureyri með sér- stöku tilliti til þess, bvort nokkuð væri unnt að gera til að verjast því, að sóttin bærist til Reykjavíkur og næði sér þar niðri. Við afgreiðslu málsins kvaddi deildin sér til aðstoðar þrjá sérfræðinga, og fór einn þeirra til Akureyrar á veg- um heilbrigðisstjórnarinnar og í samráði við deildina til að kynna sér atferli faraldursins á staðnum, en skv. 1. mgr. 4. gr. 1. og 1. mgr. 5. gr. rg., er liverri deild ráðs- 24 Tímarit lögfræöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.