Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 49
þykir þó, í samræmi við gildandi lög og það, sem viða tíðkast annars staðar, m. a. á Norðurlöndum, að liafa sérákvæði um áfengisneyzlu við akstur. Heimildin til ökulevfissviptingar er rýmkuð frá því, sem nú er, þegar um brot gegn 2. sbr. 4. mgr. 25. gr. er að ræða. Sam- kvæmt frumvarpinu skal ökuleyfissviptingu þá beitt und- antekningarlaust. Gildandi reglur eru á hinn bóginn látn- ar haldast, ef um er að ræða brot á 1. og 2. sbr. 3. mgr. 25. gr., þ. e. að sleppa má ökuleyfissviptingu, ef um máls- bætur er að ræða. 3. mgr.: Þar sem sú leið er valin, að ökuleyfissvipt- ingu skuli beitt að mun meira en verið hefur, verður ekki hjá því komizt, að sviptingartíminn verði styttur að lágmarki til. Ber tvennt til. Ökuleyfissvipting kemur mjög bart, og þó misjafnlega niður, og dómstólar myndu því stundum hika við að beita henni um langan tíma, þótt þeir teldu rétt að beita henni um skamman. Rétt- indasvipting er og mjög til þess fallin að bamla gegn brotum, þótt hún sé fyrst og fremst öryggisráðstöfun, en sviptingartími, sem verulegu nemur, er mjög til þess fallinn að draga úr bæfni ökumanns, er hann byrjar af nýju. 1 samræmi við þá stefnu, að tekið er mjög hart á ölv- un við akstur, er þó sviptingartími fyrir brot á 2. sbr. 4. mgr. 25. gr. ákveðinn eigi skemmri en 1 ár. Akvæðið um, að dómari kveði á um, hvort réttinda- svipting um stundarsakir skuli lcoma til frádráttar svipt- ingartíma þeim, sem í dómi segir, er í samræmi við al- mennar refsiréttarreglur. 4. mgr. er að aðalefni til i samræmi við 2. mgr. 39. gr. 1. 23/1941. Heimildin til þess, að maður geti fengið leyfi af nýju, er dálítið rýmkuð, en á hinn bóginn örugg- ega búið um, þannig að sá einn getur notið þessarar undanþágu, er telja má víst, að sé orðinn bæfur til akst- urs. 6. mgr. svarar til 4. mgr. 39. gr. 1. 23/1941. Hún er Tímarit lögfræöinga 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.