Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 24
'iýuröur 'a uróáon, neraóóaomóioflmaóur: Um starfsháttu læknaráðs Læknaráð var sett á stofn með lögum nr. 14 15. maí 1942. Fyrsta málið var lagt fyrir ráðið í desember s. á. og afgreitt í janúar 1943. Árin 1943—1948 voru úrskurðir ráðsins 15 að tölu. Næstu 5 ár, 1949—1953, urðu þeir 44 og 1954 til dagsins i dag (október 1956) 21. Störf læknaráðs hafa því aukizt síðustu árin, og jafn- framt hefur ráðið sætt aukinni gagnrýni, sbr. einkum grein eftir Einar Arnórsson i 2. hefti þessa rits árið 1952, bls. 86—122. Af því efni tel ég ástæðu til að gera stutta grein fyrir skipan læknaráðs og starfsháttum og jafnframt leitast við að leiðrétta ýmsan misskilning, sem ég tel, að gæti í nefndri grein. Læknaráð starfar, eins og áður segir, á grundvelli laga nr. 14 15. maí 1942 (skammst. 1. hér á eftir) og reglu- gerðar nr. 192 24. nóvember s. á. (skammst. rg. hér á eftir). Samkvæmt 1. gr. 1. er læknaráð skipað 7—9 læknum, en þeir eru þesir: 1) Landlæknir, sem er forseti ráðsins, 2) kennarinn í réttarlæknisfræði við háskólann, 3) kennarinn í heilbrigðisfræði við háskólann, 4) kennarinn í lyfjafræði við háskólann, 5) yfirlæknir lyflæknisdeildar Landspitalans, 6) jdirlæknir handlæknisdeildar Landspítalans. 7) yfirlæknir geðveikrahælis rikisins, 8) yfirlæknir Tryggingastofnunar ríkisins, 9) formaður Læknafélags Islands. Verði ráðið á þennan hátt ekki skipað 7 eða 9 mönn- 18 Tímarit lögfræöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.