Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 7
TIMARIT LOGFRÆÐINGA hefti 1957. iJJjálmar VA ija ímóóon. ra duneyliijtjóri Atvinnuleysistryggingar I. Elztu ákvæði í íslenzkum lögum um atvinnuleysis tryggingar, er að finna i lögum um alþýðutryggingar nr. 26 frá 1. febr. 1936. Samkvæmt 63. gr. þeirra laga skyldu ýmis stéltarfélög, sem stofuað liöfðu atvinnu- leysissjóð innan félaganna eiga rétt á staðfestingu ráð- lierra sjóðnum til handa og hlunnindum samkvæmt lög- unum að fullnægðum þeim skilyrðum, sem þar voru sett. Hlunnindin skyldu vera framlög úr ríkissjóði og hlut- aðeigandi sveitarsjóði eftir því, sem nánar var ákveðið i 72. gr. laganna. Gerður var munur á atvinnuleysissjóð- um ófaglærðra daglaunamanna og sjómanna annarsveg- ar og atvinnuleysissjóðum annarra stéttarfélaga liins vegar. I fyrra tilvikinu skyldu framlög ríkissjóðs og sveitarfélaga livors um sig nema 50% greiddra iðgjalda sjóðfélaganna, þó ekki yfir 6 krónur á ári fyrir hvern tryggðan mann frá hvorum um sig, ríki og sveitarfé- lagi. Þannig skyldu hinir tryggðu hera lielming hyrð- anna, en ríkissjóður og hlutaðeigandi sveitarsjóður fjórð- ung livor um sig. I síðara tilvikinu skyldu framlög ríkis- sjóðs og sveitarsjóðs miðuð við veilta atvinnuleysisstyrki. EJcki er kunnugt um, að stéttarfélögin liafi notfært sér Tímarit lögfræöinga 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.