Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 47
framferðis hans sem ökumanns, varhugavert vegna ör- yggis umferðarinnar, að hann hafi ökuleyfi. Nú hefur stjórnandi vélknúins ökutækis gerzt brotlegur við 1. eða 2. sbr. 3. og 4. mgr. 25. gr., og skal hann þá sviptur ökuleyfi eða rétti til að öðlast það. Ef sérstakar málsbætur eru, má sleppa sviptingu réttinda vegna brota á 1. og 2. sbr. 3. mgr. 25. gr. Réttindasvipting skal vera um áicveðinn tíma, eigi skem- ur en 1 mánuð, eða að fullu og öllu, ef miklar sakir eru eða um itrekað brot að ræða. Réttindasvipting vegna brota gegn ákvæðum 2. sbr. 4. mgr. 25. gr., skal þó eigi skemmri en 1 ár. Ef kærði hefur verið sviptur réttindum um stund- arsakir samkvæmt ákvæðum 6. mgr. hér á eftir, skal ákveðið í dómi, hvort sá tími skuli dragast frá endanleg- um sviptingartíma. Nú hefur maður verið sviptur ökuleyfi eða rétti til að öðlast það um lengri tima en 3 ár, og getur þá dómsmála- ráðlierra, er 3 ár eru liðin frá sviptingunni og sérstalcar ástæður mæla með þvi, ákveðið, að honum skuli veitt öku- leyfi af nýju eða réttur til að öðlast það, enda sé sannað, að liann hafi ekki gerzt brotlegur við áfengislöggjöf um þriggja ára skeið að undanförnu. Umsókn um endurveit- ingu ölculeyfis samkvæmt þessari málsgrein, skal fylgja vottorð tveggja valinkunnra manna um reglusemi og góða hegðun umsækjanda, áður en ökuleyfi er veitt af nýju, ef brot gegn 25. gr. hefur valdið ökuleyfissviptingu. Slíkt leyfi má þó eigi veita sama manni oftar en einu sinni, nema 6 ár séu liðin frá síðustu réttindasviptingu. Svipting ökuleyfis eða réttar til að öðlast ökuleyfi, skal gerð með dómi. Áfrýjun frestar eklci verkun dóms að þessu leyti. Nú telur lögreglustjóri, að maður hafi unnið til öku- leyfissviptingar, og skal hann þá svipta hann ökuleyfi til bráðabirgða. Ákvörðun lögreglustjóra skal borin undir úrskurð dómara svo fljótt, sem verða má, og eigi siðar en viku eftir sviptinguna. Dómari getur breytt úrskurði Tímarit lögfrceðinga 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.