Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 28
sögðu er ekkert því til fyrirstöðu, að læknir, sem er aðili
að dómsmáli, komi fyrir ráðið sem vottorðsgefandi, til
að gera grein íynr ræknisfræðilegum niðurstöðum, eins
og aðrir vottorðsgefendur, því að aðild útilokar ekki
þennan rétt.
Ég minntist i uppháfi á grein Einars Arnórssonar i
2. hefti þessa rits árið. 1952, en hún fjallar um afskipti
læknaráðs af máli ákæruvaidsins gegn Jónasi Sveinssyni
o. fl. Mái þetta var lagt 8 sinríum fyrir læknaráð, þar af
7 sinnum af sakadómara og einu sinni af ákæruvaldi
(dómsmálaráðuneyti)
E. A. heldur þvi meðal annars fram í grein sinni, að
læknaráði hafi verið skylt að bera mál J. Sv. undir hann
sjálfan, þar sem málið hafi varðað aðgerð, hegðun eða
framkomu læknisins. Vitnar hann í því sambandi til 3.
mgr. 4. gr. 1. Ef síðast nefrid málsgrein er lesin í lieild,
kemur í Ijós, að þar er átt við mál, sem borin eru undir
ráðið skv. 3. mgr. 2. gr. 1., en slík mál hevra undir siða-
máladeild, sbr. kaflann um hana hér á eftir. Læknaráði
bar því engin skylda til að kalla J. Sv. fyrir sig í um-
ræddu máli, enda kom aldrei til greina að hnekkja neinni
læknisfræðilegri niðurstöðú í vottorði J. Sv. Af þvi leið-
ir, að ráðinu var ekki heldur skvlt að bera málið undir
stéttarfélag hans né undir ráðið 'i heild, þvi að tvö síðast
nefnd atriði eiga einungis við um siðamáladeild, sbr. og
hér á eftir.
I máli J. Sv. var læknaráð meðal annars spurt um
tiltekin atriði í læknisvottorði og framburði próf. Guð-
mundar Tlioroddsen yfirlæknis, og með því að til greina
kom að hnekkja tiltekrium niðurstöðum yfirlæknisins,
var liann skv. 2. mgr. 4. gr. 1. boðaður á fund deildar-
innar til að gera grein fyrir’afstöðu sinni. I lok lækna-
ráðsúrskurðar nr. 2/1949 segir, að yfirlæknirinn hafi
fallizt á þær athugasemdir, sem deildin gerði við svör
hans. I lok forsendna úrskurðar nr. 3/1951 segir, að yfir-
læknirinn hafi „ekkert að athuga við athugasemdir deild-
22
Tímarit lögfræðinga