Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 14

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 14
5. Að lokinni samningu iðgjaldaskrár, samkv. 6. gr., skal skattayfirvald skipta heildarupphæð iðgjaldanna eftir starfsgreinum á reikninga liinna einstöku verkalýðsfélaga á staðnum. Skipta skal úr iðgjöldum vegna utansveitar- fólks, sem á heimilisfang á þeim stöðum, sem lög þessi taka til, sem siðan skal skipta eftir starfsgreinum á reikninga hinna einstöku verkalýðsfélaga þar. Samskon- ar skiptingu skulu skráningarstjórar, sbr. 6. gr. 1. mgr., gera. Gera skal skrá um skiptingu þessa, sem siðan skal send Tryggingastofnun ríkisins, sem færir iðgjöldin á sérreikning verkalýðsfélaganna við atvinnuleysistrygg- ingasjóðinn samkvæmt skránni, Þar sem eru fleiri verkalýðsfélög en eitt í umdæmi, skal fulltrúaráð félaganna, eða félögin sameiginlega, sé fulltrúaráð ekki til, fyrir lok hvers árs afhenda skatt- yfirvaldi skrá um þau verlcalýðsfélög, sem starfandi eru í umdæminu, ásamt upplýsingum um, hverjar starfs- greinar heyri til hverju verkalýðsfélagi. Starfsgrein skal tilheyra því verkalýðsfélagi, sem gert hefur samning við atvinnurekendur eða sett launataxta, sem viðurkenndur er, varðandi launagreiðslur í starfsgreininni. Ef t. d. Dagsbrúnarverkamaður ræður sig sem háseta á togara í Reykjavík, skal færa iðgjald, hans vegna, á sérreikn- ing Sjómannafélags Reykjavikur. Á sama hátt skal færa iðgjald, vegna meðlima i Sjómannafélagi Reykjavikur, sem stundar t. d. hafnarvinnu i Reykjavík, á sérreikning Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Ef skattyfirvaldi hefur ekki borizt skrá sú, sem um er rætt í 1. mgr. þessarar greinar fyrir árslok, verða iðgjöld ekki færð á sérreikning félaganna við sjóðinn, en iðgjaldaupphæðin telst þá með stofnfé sjóðsins, ásamt framlagi ríkissjóðs, sbr. framanritað, sjá II. IV. Hlutverk atvinnuleysistryggingasjóðs er að ann- ast greiðslu bóta, sem úthlutað verður, samkvæmt lög- unum. Úthlutun bótanna fyrir hvert félag eða félagasamband 8 Tímarit lögfrœöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.