Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 45
leyfi eða réttindum til að öðlast það, varðar varðhaldi eða fangelsi, allt að tveim árum. Itrekuð brot gegn 1., 2. sbr. 3. og 6. mgr. 25. gr. og 2. og 4. mgr. 24. gr., varða varðhaldi eða fangelsi allt að tveim árum. Ef brot gegn lögum þessum eða reglum, .sem settar eru samkvæmt þeim, er framið eftir fyrirmælum eða með vitund og vilja bifreiðareigandans eða stjórnanda í starfi, skal bonum einnig refsað fyrir brotið. Mál út af brotum gegn lögum þessum og reglum, sem settar eru samkvæmt þeim, skulu relcin að hætti opinberra mála. Um 80. gr. Um áfengi og bifreiðaakstur er rætt i sambandi við 25. gr. og vísast til þess. Þar er og vikið nokkuð að refsing- um, en til viðbótar skal nánar vikið að nokkrum atriðum. 1. mgr. er nær samhljóða upphafi 38. gr. 1. 23/1941, sbr. 14. gr. 1. 24/1941. Akvæðin eru og í samræmi við lög hinna Norðurlandanna, að því undanskildu, að þar er hámarks- refsing 6 mánaða fangelsi, sem þó getur orðið 1 ár, er sérstakár ástæður eru til, sbr. síðar. Þvi verður ekki neitað, að fangelsisrefsing án takmarka að ofan, er annaðhvort tilgangslaust ákvæði eða varhuga- vert. Fangelsisrefsing er harðasta refsing, sem lög leyfa, og getur, eins og kunnugt er, orðið ævilöng', ef um stór brot er að ræða, t. d. manndráp af ásetningi, nauðgun o. fl. Refsingu fvrir allan þorra brota samkvæmt liegn- ingarlögunum eru á hinn bóginn sett takmörk að ofan og tiltölulega fá brot varða meiru en 8 ára fangelsi. Það er auglióst mál, að iiið almenna refsiákvæði lag- anna verður að veita dómstólum vítt svigrúm í refsimati, því að brotin eru mjög misjafnlega hættuleg og vítaverð og engin leið að flokka þau að nokkru ráði. Telja verður þessa nauðsynlega svigrúms gætt, þótt hámarkið sé sett varðhald eða fangelsi í 1 ár. Er því lagt til, að þetta há- Tímarit lögfrasðinga 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.