Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 13
nauðsynlegt, þegar löggjöf um víðtækar breytingar á réttarfari hafa verið gerðar. Þ>að var þvi liendingu liáð, að hve miklu leyti lögmenn kynntu sér lögin og ýmsum þeirra, einkum hinum eldri, liætti til að hafa eldri reglur mjög í liuga. Nú mun dr. Björn hafa litið svo á, að framkvæmdin færi hezt úr hendi með því, að góð samvinna yrði með dómara og lögmönnum, enda var samvinna hans og lögmanna jafnan góð. Er hér var komið var dr. Björn tekinn nokkuð að eldast, emhætt- ið umfangsmikið og lítill stuðningur veittur til þess að koma nýmælum laganna fram. Framkvæmd laganna varð því um of mótuð af eldri reglum. Ef eittlivað ætti að finna að embættisfærslu dr. Björns Iield ég, að það væri helzt á þessu sviði, og lig'gja lil þess skiljanlegar ástæður eins og að framan er lýst. Hitt efast enginn um, að dr. Björn var ágætur og samvizkusamur dómari og öllum, sem til þekkja, mun hera saman um, að grand- var og reglusamur emhættismaður hafi hann verið svo af har. Eftir að dr. Björn lét af ráðherradómi hafði liann ekki emhætti á hendi. En eins og fyrr greinir hafði hann miklu hlutverki að gegna við útgáfu sögu Alþingis, enda ritaði liann ýmislegt þar. Margt fleira ritaði hann, eink- um á sviði lögfræði og sögu. Skrá um rit lians, tekin eft- ir Lögfræðingatali Agnars Kl. Jónssonar Rvk. 19(53, er hirt hér á eftir með leyfi höfundar. Dr. Björn var tæpur meðahnaður á hæð og svaraði sér vel. Hann var Iiið mesta prúðmenni í framkomu, snyrti- maður mikill, og fyrirmannlegur hvar sem liann fór. En hann gat jafnframt verið glaður í sínum hóp, hnilt- inn í svörum og sagði vel frá. Einn af þeim, sem unnu í hans þjónustu var Árni Tryggvason sendiherra í Stokkhólmi. í eftirmælum kemst Iiann m. a. að orði á þessa leið: „Þeir, sem fá það hlutskipti að dveljast á svonefnd- um „liefðartindum“, hregðast misjafnlega við slíkum Timarit lögfræöina 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.