Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 60
vill 111. a.dreifa upplýsingum um þýðingu háskólamanna f}'iir þróun þjóðfélagsins og bætta iifsafkomu. Upplýs- ingunum dreifir SACO inn á við og út á við með tíma- riti sínu, SACO-tidningen, sem kemur út álta sinnum á ári. Einnig er mikið kapp lagt á upplýsingadreifingu gegnum dagblöðin. Aðildarfélögin Iiafa eigin tímarit. SACO og þjúðfélagsmálin. Strax á fyrstu starfsárum sinum fékk SACO tækifæri til þess að segja álit sitt á tillögum opinberra nefnda. Hér var um að ræða menntunar- og rannsóknamál, námskostnað, skattamál, stefnu í atvinnumálum, félags- málalöggjöf o. fl. SACO átti jafnvel frumkvæðið í þess konar málum með tillögum til ríkisstjórnarinnar. Síð- an um 1960 hefur SACO fengið sína eigin fulltrúa í ríkis- skipuðum ráðum og nefndum og í stjórnum ýmissa rík- isstofnana. Þetta liefur liaft mikla þýðingu fyrir mögu- leika SACO til álirifa á þjóðfélagsþróunina. Samstarf nærrænna liáskólamanna. Árið 1949 bauð SACO fulltrúum frá nokkrum sam- tökum liáskólamanna í Danmörku, Noregi og Finnlandi til ráðstefnu. Árið 1950 voru stofnuð fagfélagsleg heild- arsamtök liáskólamanna í þessum þremur löndum, Aka- demikernes Samarbeidsudvalg í Danmörku, AIvAVA í Finnlandi og Norges Akademikersamband í Noregi. Með stofnun BHM voru til fagfélagsleg heidarsamtök á Norð- urlöndunum öllum. Nordisk Akademikerrád er sameiginlegur málsvari heildarsamtaka háskólamanna á Norðurlöndum, en i jiví eru tveir meðlimir frá hverju landi og kemur það árlega saman. Þriðja hvert ár er lialdið stærra mót nor- rænna háskólamanna. Lokaorð. Við erum sannfærðir um, að SACO er rétt félags- form fyrir háskólamenn. Þetta kemur m. a. fram í því, 54 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.