Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 28

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 28
þennan, sem samningsbundinn var. Það var einnig meg- inregla, að allar ákvarðanir væru teknar samhljóða. Annars staðar lilaut meirihlutareglan viðurkenningu. Ýmsa kann að undra, að þessi ómissandi meginregla skjddi ná fram að ganga, þegar lilið er til hinnar nauð- synlegu sjálfskuldbindingar, að sérliver réttarþegn varð að gjalda jákvæði sitt og takmarka með því móti eigin sjálfræði. Hér má greina, einkum í umhverfi landsfrið- arins og borgarréttarins, hina óbeinu þröngvan til eið- vinningar: Borgirnar hóta borgaranum með brottvísun úr borginni, ef hann vinnur ekki borgaraeiðinn, lands- friðurinn þröngvar þeim, sem synjar fyrir eiðinn, með því, að liann verði sviptur allri réttarvernd — allt fór þelta fram með nokkrum harðræðum, en meginregl- unni var borgið. En einnig meirihlutasjónarmiðið er ekki fyrr en á síðustu öldum orðið opinberlega viður- kennd grundvallarregla. Á miðöldum láta menn duga að finna upp svonefndan fylgiseið til þess að bjarga meginreglunni um sjálfskuldbindingu; með embættis- eiði sínum skuldhundu allir sig, sem sæti átlu í borgar- ráðunum — þannig var það t. d. i Köln —, „dat mvnstre part deme meisten ze volgen, so dat deme meistern parte die macht blyve“; því að, eins og stjórnarskrá Freiborgar segir: „meiri hluti ráðsins, það er einnig ráð- ið“. Langur tími líður, áður en fylgisskylda minnihlut- ans verður sjálfsögð og ekki þarf lengur að laka af mönnum eiða til þess að tryggja fylgi. Ég drap á það í upphafi máls míns, að grunnmvndir lagahugtaksins finnist ekki lengur í sinni skvrustu mvnd eins og efnafræðilegir kristallar, en þá hefði okkur ekki heldur verið mikill vandi á höndum að henda reið- ur á þeim. Þegar í hinum gamla lands- og ættstofna- rétti liittum við fyrir auðkenni, sem benda til settrar skipunar. Mjög svo eðlilegt var, að mönnum kæmi það einnig fyrir sjónir sem samþykki til setningar nýrrar skipunar, hversu mikið lagt var upp úr dómum og 22 Timarit lögfra’dini/a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.