Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 63
Þýzkalandi árin 1935—1938. Lagði hann stund á sjó- rétt og niðurjöfnun sjótjóna og er löggiltur á siðar- nefnda sviðinu. Árin 1939—1943 var liann fulltrúi lög- reglustjórans í Reykjavík, en það var á þeim tíma mik- ið vandaverk hæði vegna hernáms og síðar hersetu hér og þess að lögreglustjóri var þá ekki lögfræðingur. í ársbyrjun 1944 gerðist hann fulltrúi borgardómarans í Reykjavík og árið 1945 var hann skipaður borgardóm- ari og árið 1961 varð hann yfirborgardómari. Hann hefur og átt sæti í Félagsdómi, verið formaður Siglinga- dóms og dómari í Mannréttindadómstóli Evrópu, og er enn. Logi Einarsson lauk ágætu lagaprófi hér árið 1944. Árin 1946—47 stundaði hann framhaldsnám í Svíþjóð og víðar. Hann var fulltrúi sakadómarans í Reykja- vík 1944—51, en þá gerðist hann fulltrúi i Dómsmála- ráðuneytinu og fékkst þá einkum við verkefni er síðar féllu undir verksvið saksóknara ríkisins. Árið 1951 var hann skipaður yfirsakadómari í Reykjavík. Aliir þeir hæstaréttardómarar, sem hér hafa verið nefndir, liafa gengt ýmsum trúnaðarstörfum auk þeirra sem að ofan greinir. Nýir Hæstaréttarlögmenn 1964. 5/2. Sveinn Haukur Valdimarsson. Var að prófi loknu við nám og störf hjá Sameinuðu þjóðunum. Stundaði síðar lögfræðistörf en vann jafnframt í skipadeild S.I.S. og starfar að lögfræðistörfum í því fyrirtæki. 2/4. Tómas Árnason. Stundaði framhaldsnám við Harvard La'w School. Vann í þjónustu utanríkisráðu- neytisins m. a. sem formaður varnarmáladeildar. Rek- ur nú sjálfstæða málflutningsskrifstofu hér i borginni ásamt Vilhjálmi bróður sinum. Tímarit lögfræðina o/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.