Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 52
höfum sannfærzt um það, því bctur sem lengra liefur liðið á fimm ára aldursskeið bandalagsins, að hirði há- skólamenn ekki um að gæta hagsmuna sinna, muni ekki aðrir verða til þess, og sömuleiðis, að beri háskóla- menn ekki gæfu til aS standa saman um velferSarmál sín, muni þeir ávallt eiga á liættu að verða fórnardýr árekstra og aðgerða misviturra leiðtoga á sviði stétta- og stjórnmálabaráttunnar. Svo að við snúum okkur að núliðinni, þá mun það vera svo, að meiri hluti háskólamanna mun vera til- tölulega ánægður með niðurstöður kjaradóms, og hugs- anlega munu sumir freistast til að álykta svo, að þarna sé um órækan vott þess að ræða, að þjóðfélagið lcunni orðið að meta að verðleikum þau störf, sem háskóla- menn inna af liendi og héðan í frá geti þeir rólegir beð- ið þess, að vinveittir aðilar geri hlut þeirra enn belri að bæfilegum tíma liðnum. Því miður væri ályktun af þessu tagi óskhyggja ein. Að þessu sinni höguðu atvikin því svo, að lilutur liá- skólamanna varð viðunandi eftir atvikum, að dómi þeirra flestra. Kom þar m. a. tii, að á lokastigi var fjall- að um málið af hlutlausum dómstól, þannig að ekki kom til þess, að hlutur háskólamanna yrði skotspónn í samningaviðræðum, þar sem þeir hefðu engan form- legan fulltrúa átt að talsmanni. Skal engu spáð um það, hversu farið hefði að lokum, ef samið hefði verið unx öll atriði. Hins má geta, að Bandalag háskólamanna vann ótrautt eftir þeim leiðum, sem því voru færax-, til þess að láta áhrifa sinna gæta í meðferð málsins í lieild. Er það sameiginlegt álit þeirra, sem til þekkja, að hefði BHM ekki haft afskipti af málinu, liefði lilutur háskóla- nxanna að öllum likindum oi'ðið með talsvert öðrum hætti en raun varð á. Það, sem skiptir meginmáli nú, er að taka upp að nýju baráttuna fyrir öflun samningsréttar til handa BHM, þanmg, að bandalagið verði að lögum sá aðili, 46 Tímarit lögfræðin(/u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.