Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 21
til sögunnar á miðöldum, vöknuðu með Germönum liug- myndir um guðdómlegan uppruna réttarins. Fons Justi- tiae Deus er orðalag Ágústínusar. Sagnir um uppruna germanskra þjóða geta ekki heldur um neinn goðsögu- legan, almáttugan löggjafa. Það er ekki fyrr en seint á miðöldum, að Karl inikli meðal Þjóðverja og Ólafur helgi meðal Norðmanna fá á sig svipmót slíks löggjafa — að vísu á tíma, þegar menn liöfðu vanizt að hugsa sér réttinn sem settan. En ennþá var sú hugmynd alls ráðandi, að góður og réttlátur réttur væri gamall, og gamall réttur væri góður. Hinar eðlilegu og óhjákvæmi- legu breytingar á þessum rétti áttu sér stað liávaða- laust, án þess að eftir þeim væri tekið; eigi var þörf á að leggja úreltar réttarstofnanir hersýnilega niður né heldur að setja nýjar vitandi vits á laggirnar Án þess að geta kallazt heild har rétturinn ægishjálm yfir ein- staklingnum, fjölskvldunni, þjóðinni og konunginum. Konungurinn varð að lúta réttinum eins og hver annar. Hann var vörður réttarins, æðsti dómari, en ekki lög- gjafi. Ef hann gerðist brotlegur við réttinn, þá var þjóö- inni ekki aðeins rétt heldur beinlínis skylt að snúast til andstöðu gegn landsdrottni, sem gerðist réttar- og eið- rofi. Aðeins einstaka sinnum livarflaði sú spurning að mönnum, hvað væri réttur. Fyrstu réttarúrskurðirnir voru dómar, sem kveðnir voru upp í fágætum tilvikum; þeir voru samdir á grundvelli þess heildarsafns réttar- hugmyhda, sem fylgdi kvnslóðinni ómeðvitað frá manni til manns. En dómurinn, sem á germönskum málum er nefndur „dómr, dom, tuom“ andstætt nútímaþýzku „Urteil“, er ekkert annað en vitnisburður sá, sem réttar- þegnum virðist næst lagi, að lýsi réttarástandinu, og er þvi fyrst og fremst réttarvísir eða leiðbeining. Það breytti þvi hvorki til né frá, hvort sú réttarspurning, sem fyrir dómsemjanda lá, var aðeins ímyndað (hy- pothetisch) eða raunverulegt tilvik. Einnig fyrir hið al- Tímarit lögfræðina 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.