Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 34

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 34
uin lögin. Þessi nýi búningur löggjafarinnar hefst nán- ast í kyrrþey á ólögákveðnum sviðuin, í stjórnsýslu liinnar „góðu stjórnarstefnu", í efnahagslífinu land- búnaðinum, borgunum, námunum, löggæzlunni, þing- (leildunum, dómstólunum, skipan klæðnaðar og mvnt- ar og á fjölda annarra sviða. Fjöldi umboða, tilskip- ana, reglugerða, lögreglu- og landreglufyrirmæla verð- ur óteljandi. Af skipulagningu bins opinbera lífs spretl- ur sömuleiðis hneigð til að sveigja málefni einstakling- anna undir nauðung yfirvaldanna. Fulltrúarnir á stétta- þingunum, conventus maiorum terrae, eru gerðir áhrifa- lausir eða þeim er alveg vikið til hliðar; furstinn „fest- ir í sessi“ — samkvæmt liinum kunnu orðum hins mikla kjörfursta Friðriks Vilhjálms frá Brandenburg — „fullveldið eins og rocber de bronce“. Stéttarþingin halda aðeins rétli sínum til að hafa hönd i bagga um álagningu skatta, en ekki aðra löggjöf. Einnig lands- rétturinn, m. ö. o. „réttur“ og lögsköp, eru felld inn i þessa tegund hinnar furstalegu réttarskipunar. Á 17. og 18. öld er hinum umfangsmiklu lagaskráningum hrundið í fullt gildi fyrir einhliða tilstuðlan furstanna. Landsdrottinn og erkibiskup gefa út landsrétt kjör- furstadæmisins Trier frá 1(568 með eflirfarandi orðum: „Þess vegna skipum vér hér með og bjóðum, að hver og einn þegn erkistiftis vors lifi samkvæmt vorum kjör- l'urstalegu fyrirmælum með fyllstu hlýðni ...“ Og landsrétlur Prússakonungs frá 1721 skipar sömu- leiðis öllum þegnum, að þeir „lifi eftir þessari forordn- ingu og skipan í öllum atriðum og greinum“; „konung- urinn bannar þar að auki dómurum framvegis að bera fyrir sig, að landsrétturinn hafi í einni eða annarri grein ekki verið virtur“, „af því að þeim er skvlt að sjá um að lög vor séu virt“. 1 fyrsta lagi rís sú spurning, á hverju gildi slíks ákvaðaréttar verði reist. Hann styðst við þegnskyki- nna. Þegneiðurinn, sem í öndverðu var aðeins unninn 28 Tímaril lögfnvöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.