Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 19
En einnig er mikils vert aö grennslast eflir rcttargildi (Rechtsqualitát) laganna, án þess að taka til athugun- ar vanda gildandi réttar. Úr þessari átt hefur fengizt mest af vitneskju okkar um rétt liðinna alda. Mér virð- ist, að okkur skjótist yfir mikilvæg atriði til upplýsing- ar á margs konar réttarsögulegum fyrirbærum, ef við tökum að heita, þegjandi eða ómeðvitað, liugtaki lag- anna í nútimaskilningi við rannsókn á því ástandi, sem eldri löggjöf hefur skapað. Eru þá raunverulega af svip- uðu tagi og sama eðiis Lex Salica Franka frá 6. öld, hin íslenzka Grágás, Józku Lög' frá 1241, hið Gullna Páfabréf (lög um keisarakjör liins Rómverska Ríkis frá 1356), Borgarréttur Brima frá 1303, engilsaxnesk lög, hinn Prússneski Landsréttur frá 1794 og allur fjöld- inn af öðrum eldri eða yngri lögum? Er næg'ilegt að stað- hæfa, að hin eldri af þessum lögum séu einatt sam- kvæmt efni sinu ekkert annað en gamall venjuréttur? Ilefðu þessi elztu lög þá yfir höfuð getað verið eilt- hvað annað? Hefðu hin germönsku sveitafélög, Kloð- vík konungur Merowinga, stjórnarráð Niirnbergborgar, norski konungurinn Magnús lagabætir yfir höfuð getað skapað nýjan rétt? Gat slíkur réttur haft áhrif til brotl- falls (derogative Kraft) liinum gamla landsrétti, og gat hann verið skuldbindandi fyrir þá, sem andóf veittu? Er það einungis stjórnskipunarspurning, að Ord- onnance de Commerce Lúðvíks XIV. frá 1681, eða Prúss- neski Landsrétturinn frá 1794 voru fvrirskipuð fvrir tilstilli einvaldskonunga? Er afstaða slíkra laga ekki önnur gagnvart réttinum en afstaða hinna fornsænsku Austgautalaga eða laga okkar daga? Við þurfum ekki annað en varpa fram slíkum spurningum til þess að sjá greinilega, hvaða tilbrigði geta hulizt undir hinu litlausa hugtaki laganna, og til þess að verða slrax áskynja, að nútíma lagahugtak okkar hefur vaxið upp af margvíslegum sögulegum undirstöðum. Ef við rennum huganum yfir sögu löggjafarinnar, þá Tímarit lögfræðina 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.