Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 14

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 14
sk;il úr því skorið, hvort greiða skuli bætur og hve háar, eftir ])vi, hversu mikil sökin er, og eftir öðrum atvikum . . .“. Lagaákvæði þetta er frávíkjanlegt shr. 3. gr. söniu laga,- Með a-lið 10. gr. hefur félagið notað scr heimild- ina til að víkja algerlega frá 2. mgr. 18. gr.3 í liéraði var félagið algerlega sýknað og segir svo í hér- aðsdöminum um 10. gr„ a-lið: „Ákvæði þetta er gilt að lögum gagnvart vátrvggingartökum“. Að vísu er orðalag undanþáguákvæðis skilmálanna nokkuð almennt og gefur tilefni til óvissu, þegar skýra á ákvæðið, eins og drepið hefur verið á hér á undan. Þrátt fyrir þennan galla á a-lið 10. gr. virðist mér skýring Hæsta- rétlar of róttæk. Til glöggvunar skal ein málsgrein úr dóminum endurtekin orðrétt: „Ákvæðið her að skýra svo, að sá vátrvggingarlaki, sem valdur er að tjóni með fram- angreindum hætti, hafi firrt sig rétti lil bóta“. (Réttur- inn notar hér orðið vátryggingartaki, en segja má, að fræðilcga sé réttara að nota hugtakið vátrvggður, sbr. 18. og 3. gr. YSL., þótt það skipti engu máli um niðurstöðuna i þcssu lilviki). Fyrst hifreiðatryggingafélagið getur sam- kvæmt þessu ekki svnjað öðrum vátryggðum um bætur en þeim einum, sem veldur tjóni af ásettu ráði eða sakir stórkostlegrar óvarkárni, virðist mega álvkta, að félagið geti því siður synjað hótagreiðslu í tilvikum, þar sem tjóninu er valdið af einhverjum öðrum manni, sem er i enn lausari tengslum við vátryggðan, 1. d. einhverjum úr fjölskyldu hans, heimilismanni, starfsmanni eða öðrum. - Hliðstæð ákvæði í dönsku, finnsku, norsku og sænsku VSL. eru einnig frávíkjanleg, sbr. t. d. Bentzon-Christensen, bls. 117, Dansk for.sikringsret I., bls. 60, Bugge, bls. 72, Grundt II., bls. 54, Eklund-Hemberg, bls. 49 og Hellner, bls. 185. Sama er að segja um þýzku VSL., sbr. Prölss, bls. 268. H Er það í samræmi við eldri venju í dönskum vátrygg- ingarskilmálum fyrir bifreiðatryggingar, sbr. Bentzon-Christ- ensen, bls. 117, smáletursgr. 1. 8 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.