Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Síða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Síða 19
á sig bótaskyldu með flutningi hinnar skemmdu bifreiðar til Reykjavíkur. S tapaði málinu bæði í héraði (bæjarþ. Akureyrar) og í Hæstarétti og var dæmt að greiða E fullar húftryggingarbætur. Héraðsdómarinn skýrði fyrr- nefnt ákvæði í a-lið 10. gr. skilmálanna á sömu lund og Hæstiréttur gerði í Hrd. 1963, bls. 417 (sem reifaður er hér að framan). Segir svo í forsendum bæjarþingsdóms- ins: „Akvæði þetta ber að lúlka á þann veg, að vátrygg- ingartaki, sem valdur er að tjóni með þessum hætti, hafi firrt sig bótarétti, en bótarétt missir hann ekki, þegar annar veldur tjóninu . . .“. í bæjarþingsdóminum er einnig ijyggt á því, að með flutningi bifreiðarinnar og með því að halda bifreiðarflakinu í tvo mánuði hafi S vakið traust E á þvi, að S ællaði að bæta tjónið, þannig að telja megi það jafngilda loforði. í dómi Hæstaréttar segir, að vátryggingarskilmála, sem í málinu greinir og lúta að skiptum aðila, beri að meta og skýra í samræmi við 18. og 20. gr. sbr. 3. mgr. 2. gr. laga um vátryggingarsamn- inga. Síðan segir Hæstiréttur, að lán E á bifreiðinni til dóttur sinnar, sem hafði bifr.stjóraréttindi, verði eigi metið honum til neinnar sakar; og ekki beri E heklur neina ábyrgð, er hér skiptir máli, á alcstri bifreiðarinnar né slvsi því, sem málið er af risið. Skv. framangreindu og að öðru leyti með skirskotun til forsendna héraðsdóms slaðfesti Hæstiréttur héraðsdóminn. Niðurstaða Hæstaréttar í þessu máli er í fullu samræmi við dóminn um sameigendurna þrjá frá 1963. í báðum dómunum er byggt á ])ví, að sá vátrvggður, sem ekki liafi gerzt sekur um atferli það, er i 10. gr. a-lið greinir, eigi óskertan rétt til vátryggingarbóta. Saknæm hegðun bif- reiðarstjóra, sem skemmir hina vátryggðu bifreið, livort sem hann er meðvátrvggður sameigandi eða dóttir vá- tryggðs, er hér ekki talin skipta neinu máli. 3.2. 85. gr. VSL. Þess var áður getið, að 2. mgr. 18. gr. VSL. er frávíkjanleg. Einnig hefur verið rætt nokkuð um samband 2. mgr. 18. gr. VSL. og undanþáguákvæðisins í Tímarit lögfræðinga 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.