Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Síða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Síða 26
20. gr. VSL. Skv. 20. gr. veita lögin heimild til að semja um það, að félagið megi dra^ga allt að 5% frá skaðabótum, er vátryggingaratburðurinn stafar frá vangá, sem eigi verður talin stórkostleg. 1. málsl. 20. gr. VSL. og loka- ákvæði hennar ná skv. orðanna hljóðan bæði til gáleysis- verka vátrygigðs og annarra aðila gagnstætt 18. gr., sem einungis nefnir vátryggðan sjálfan.9 Þegar þessi munur á 18. og 20. gr. laganna er hafður í huga, kemur það á óvart, að í 12. gr. vátrygginarskilmálanna, sem S bar fyrir sig, er aðeins rætt um gáleysi vátryggðs. Þetta er athyglisvert, en verður ekki rætt frekar. Ég hygg, að varakrafa S fái ekki staðizt, þegar af þeirri ástæðu, að í fyrrnefndri 12. gr. skilmálanna segir berum orðum: „Hafi vátryggði valdið tjóninu af óvarkárni, sem þó ekki má telja stórkostlega .. .“ o. s. frv. Þetta skírteinis- ákvæði verður að skýra þröngt, þannig að minni háttar gáleysi annarra en vátryggðs valdi ekki lækkun húftrygg- ingarbóta. 4. Um Hrd. 1966, bls. 262 4.Í. Atvikalýsing, máilsástæður og dómsniðurstaða. J, sem var búsettur í Hveragerði, fól B, er bjó í Reykja- vík, að varðveita hifreið sína og sýna hana mönnum, sem kvnnu að hafa áhuga á að kaupa hana og bifreiðasalar vísuðu til hans. Nótt eina tók B bifreiðina og ók henni út fyrir horgina. B var ofurölvi og lauk ökuferðinni þannig, að bifreiðin fór út af þjóðveginum við Rauðavatn og eyði- lagðist. J qg B skýrðu báðir svo frá, að B hafi aðeins átt að sýna bifreiðina væntanlegum kaupendum og leyfa þeim að aka henni til reynslu, en eigi mátt aka lienni í einkaerindum. Bifreið J var húftryggð hjá vátrygginga- 9 Sbr. t. d. Bentzon — Christensen, bls. 122 og Dansk for- .sikringsret I., bls. 65, en dönsku og ísl. VSL. eru alveg eins að þessu leyti. 20. gr. norsku VSL. er aftur á móti bundin við gáleysi vátryggðs sjálfs, Selmer í NFFP nr. 46, bls. 11. 20 . Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.