Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 29

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 29
d) skemmdir, sem verða, er bifreiðarstjórinn er ölvað- ur“. Það vekur strax athygli, að ákvæðið um ölvun er miklu ákveðnara en a-liður 10. gr„ sem glímt var við i dóm- unum hér á undan. Hér er hreinlgga nefnt hver það sé, sem firrt getur vátryggðan bótarétti með tiltekinni hegð- un. Það er sá, sem stjórnar bifreiðinni á hverjum tíma.10 Þá er að gera grein fyrir gildi d-liðar 10. gr. að lögum. f vátryggingarétti er igerður greinarmunur á skírteinis- ákvæðum, sem ákvarða áhættu félagsins og skírteinis- ákvæðum, er mæla fyrir um skyldur vátryggðs. Almennt er viðurkennt, að vátryggingafélagið hafi óskorað frelsi til að takmarka áhættu sína („die Freiheit der Risiko- begrenzung“). Félagið liefur með öðrum orðum fullt samningsfrelsi að þvi er varðar lýsingu á þeirri áhættu, sem það vill vátyggja gegn. En á hinn bóginn er réttur félagsins til þess að takmarka ábyrgð sína, þegar vá- tryggður brýtur skyldur sínar, að miklu levti bundinn af ófrávíkjanlegum lagareglum. (Hellner, bls. 63, Hellner: Exclusions of Risk, bls. 5). í þessu sambandi má rifja upp reglur YSL. um rangar upplýsingar við samningsgerð, sbr. 4.—10. gr„ um ásetnings- eða vangáratferli, er veldur því að vátryggingaratburðurinn gerist, sbr. 18.—20. gr„ um skyldur vátryggðs, þegar vátryggingaratburðinn ber að höndum, sbr. 21.—23. gr„ um aukna áhættu, sbr. 45.— 50. gr„ um varúðarreglur, sbr. 51. gr„ og um ráðstafanir til að varna tjóni, sbr. 52. gr. Ef ákvæðið um ölvun i d-lið 10. gr. verður talið heyra til skírteinisákvæða, sem ákvarða áhættu félagsins, hefur félagið ótvíræðan rétt til að neita að greiða vátryggingar- 10 Skv. eðli máls og almennu ákvæði í húftrygg.skilmálum, sbr. 1. neðanmálsgrein hér að framan, hlýtur þó að Verða að gera undantekningu um bifreiðarstjóra, sem ekur bifreið í algeru heimildarleysi, ,sbr. t. d. Bentzon — Christensen, bls. 124, Hellner: Exclusions of Risk, bls. 56, og Thorning Hansen í NFT 1951, bls. 342. Tímarit lögfræðinga 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.