Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Síða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Síða 52
ýmsum sviðum sé ábótavant og lögfræðiþjónusta m. a. nefnd. Fá dómsmál í þessum byggðarlögum á efalaust rót sina að einhverju leyti að rekja til þessa, en ekki eingöngu til fámennis þeirra. Má bér nefna, að lögfræðiþjónusta úr Iteykjavík verður yfirleitt dýrari vegna mikils ferðakostn- aðar. Einnig eru menn ragir við að leita til manna, sem þeir þekkja ekki einu sinni af orðspori og vegna fjar- lægðar eiga erfitt með að liafa eftirlit með. Sjá hér skýrslu dómsmálaráðherra, hls. 27 og 29. Þegar á heildina er litið, sýnist skipting landsins i smá stjórnsýsluumdæmi liafa með öðru stuðlað að því ástandi, að um flest þurfi að leita til Reykjavikur. Ástand, sem til lengdar hlýtur að teljast óheppilegt frá þjóðhagssjónar- miði. Þessu til áréttingar læt ég hér nægja að visa til greinar Vildimars Kristinssonar í þriðja hefti Fjármála- tíðinda frá árinu 1963, og til landsbyggðaáætlana þeirra, sem láfnahagsstofnunin vinnur sem óðast að. h) Gallar gildandi dómstólaskipunar í Rej'kjavik. Gallar þessir eru að mestu fólgnir í sjálfu skipulagi dómstólanna og skiptingu málefna milli einstakra em- hætta i höfuðstaðnum. Nefna má þó, að eðlilegt er að Seltjarnarneshreppur fvlgi Reykjavík sem umdæmi. Sumir eiga gallar þessir rót sína að rekja til þess, að ekki liafa verið talin ráð á að byggja sérstakt dómhús, sem rúmað gæti dómstólana þrjá, Rorgardóm, Sakadóm og Eorgarfógetaembættið. Slíkt dómhús mundi skapa möguleika á hagkvæmari rekstri embættanna. Þau mundu verða kostnaðarminni, auðveldara yrði að hagnýta ýmsa skrifstofutækni og mannafla. Með lögum nr. 98 frá 1961 var skipulagi dómstóla þess- arra breytt. Var þá skipað i ný embætti þannig, að horgar- dómarar urðu sjö i stað eins áður, þar af varð einn yfir- borgardómari. Samskonar skipulagi var komið á við hin tvö embættin. Átti þetta að tryggja dómstólunum betri og 46 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.