Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 54

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 54
Starfsmenn Borgarfógeta hafa einnig skrifstofur úti um allan bæ, hjá Gjaldheimtunni og tollstjóraembættinu. Virðast þeir því frekar vera starfsmenn þeirra embætta en Borgarfógetaembættisins. Út frá sjónarmiði hlutleysis þess, sem dómsvald á að sýna milli aðilja, er þetta auð- vitað óheppilegt. III. Kostir gildandi skipunar. Kostir gildandi skipunar liggja í sumum sömu hlutum og gallarnir. Því það sem er galli í einu tilliti getur verið kostur í öðru. Litlu umdæmin úti um landið, þar sem öllu er safnað saman á eina hendi, eru tiltölulega ódýr. Auðvelt er að fá heildarsýn yfir umdæmið hæði fyrir yfirvöld og al- menning. Tiltölulega stutt er að sækja til embættisins og aðeins á einn stað að fara um marga hluti. Sama gildir um Sakadóm Beykjavíkur, þar er rannsókn sakamála og ákæruvald í minniháttar málum á sama stað við sama cmbætti og þau skulu dæmast. IV. Hver skal vera framtíðardómaskipunin? Um þetta verkefni verður ekki fjallað nema öðrum þeim málefnum, sem nú tilheyra sýslumannsembættum, séu jafnframt gerð einhver skil. Verður hér gerð sú tillaga, að landinu verði skipt í fylki og innan hvers fylkis mynd- aður einn fylkisdómsstóll. a) Þessi fylkisdómslóll dæmi mál í fvrra dómsstigi. Dómstig verða aðeins tvö, svo sem nú er, fylkisdómur og Hæstiréttur. Sýslumannsembætlin verði látin haldast sem slík, en fækkað verulega, og fari með marga þá sömu málaflokka, sem þau hafa nú á hendi. Greining málefna milli fylkisdóms og sýslumannsembætta virðist hagan- legast fyrirkomið þannig: 48 Tímcirit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.