Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Page 71

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Page 71
En nú er það svo, að réttarsagan verðnr ekki sögð til hlítar, þó að lagaboð sén kunn, ef ekki er vitað, hvort þau hafa komið til framkvæmdar eða hvernig þeim hefur verið heitt í framkvæmd. Á öllum tímum liafa verið til lagaákvæði, sem við nú á dögum nefnum pappírslög og lítt eða ekki liafa komið til framkvæmdar. Frá þjóðveldis- tímanum eru ekki til nein frumgögn um framkvæmd laganna, enda voru dómar þá ekki skráðir. Til að fylla upp í þetta skarð, hefur löngum verið vitnað til íslend- ingasagna, en þar er víða vikið að sakferli, meðal annars út af fjölmælum eða meiðyrðum. I ritinu Fjölmæli eru tekin upp mörg dæmi úr sögunum. Ivveður höfundur, að þótt sögurnar hafi ekki sama heimildargildi og islenzkar lagaskrár, séu þær engu að síður mikilvægar í þessu sambandi. Þær veiti upplýsingar um hugmyndir manna um lög og lagaframkvæmd, þótl atvik, er þær segja frá, kunni að hafa gerzt með öðrum hætti eða alls ekki. Ég er sammála höfundi um, að ekki verði gengið fram hjá sögunum, með því að aðrar og betri heimildir skortir. En á gagnsemi þess, að því er snertir fjölmælalöggjöfina og framkvæmd hennar, er ég vantrúaður. Til þess liggja í fvrsta lagi þær almennu og alkunnu ástæður, að á laga- þekkingu höfunda íslendingasagna vitum við yfirleitt ekki önnur deili en þau, sem ráða má af samanburði sagnanna við lög þau, sem varðveitzl hafa. Þegar sögurnar víkja frá lögunum, má ekki treysta því, að atburðir sagnanna, sannir eða ósannir, séu í tengslum við einhver eldri lög, sem til hafi verið og höfundarnir vitað skil á, en eru að öðru levti ókunn. Og í öðru lagi, að því er fjölmæli varðar sérstaklega, þá er ljóst, að sögurnar eru tíðum í ósam- ræmi við lögin. I sögunum kemur t. d. oft blóðhefnd fyrir meiðju'ði, sem eftir lögunum hefðu aðeins átt að varða fjörbaugsgarði, enda eru vígaferli sögulegri en sókn mála fyrir dómstólum. Að vísu er sennilegt, að menn, sem fyrir illmælum urðu, hafi stundum brotið lagaregl- urnar og liefnt ummælanna með vígi, enda má finna Tímarit lögfræðinga 65
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.