Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 76

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 76
fengur að hinni nákvæmu rannsókn höfundar á löggjöf og lagaframkvæmd þessara alda, að því er viðfangsefni hans snertir. í samhandi við refsingar fyrir meiðyrði og móðganir gerir höfundur fyrst grein fyrir refsiákvæðnm Jónsbókar ásamt breytingu á þeim, sem gerð var í réttarbót frá 1311. í 43. gr. réttarbótar frá 1294 er einnig ákvæði, sem þetta efni varðar. Eftir Jónsbók var refsing fyrir meiðyrði almennt 4 marka sekt til konungs og fullrétti til þess, sem misgert var við. 1 réttarbótinni frá 1314 var heimilað að dæma vægari refsingu fyrir þau fjölmæli, sem smærri dæmast og til minni hneyksla horfa. Telnr höfundur ákvæði þetta vera undirstöðu undir ýmsum dómum, þar sem meiðyrði eru metin hálfréttisorð, þó að ekki sé bein- línis vitnað lil réttarhótarinnar. Enn fremur greinir höf- undur dæmi þess, að við meiðyrðum hafi verið heitt til- teknum viðurlögum, sem engin bein heimild var fyrir í lögum. Er þar um að ræða svonefnd arhitrær viðurlög, sem dómstólar töldu sér á þessum timum heimilt að heita eftir eigin geðþótta, ýmist af þeim sökum, að verknaður mætti ekki eftir eðli sínu vera refsilaus, eða vegna þess að hin lögákveðna refsing næði ekki tilgangi sínum. Merkust slíkra viðurlaga, að því er til meiðyrða tekur, má telja ómerkingu ummæla, sem tekið er að dæma í meiðyrðamálum á 17. öld, en lagaheimild um ómerkingu er fyrst að finna i hinum almennu hegningarlögum frá 1869. Önnur viðurlög, sem höfundur greinir frá og dæmd voru án beinnar lagaheimildar, voru þau, að sá, sem sekur reyndist um illmæli, skyldi slá sjálfan sig á munninn eitt högg eða fleiri framnii fyrir lögmanni og lögréttumönn- um, og mátti meðal annarra hinn frægi maður Jón Hregg- viðsson þola slíka refsingu. Æskilegt hefði verið, að höf- undur hefði kannað, hvort viðurlög þessi væru islenzk að uppruna eða hvort þau ættu fyrirmynd i erlendri, og þá helzt danskri, dómaframkvæmd. Næsla tímabil i sögu meiðyrðalöggjafarinnar er svo 70 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.