Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1974, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1974, Blaðsíða 52
bæjarfógeta og sýslumanna, ríkissaksóknari og hæstaréttarritari. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf. Sérstaklega urðu miklar um- ræður um kjaramál dómara. Aðalstjórn félagsins var öll endurkjörin og skipa hana: Björn Þ. Guðmundsson borgardómari, formaður, Haraldur Henrýsson sakadómari, Magnús Thoroddsen borgardómari, Már Pétursson héraðsdóm- ari og Unnsteinn Beck borgarfógeti. Aðalfundur Sýslumannafélags íslands var haldinn í húsakynnum tollstjóra- embættisins í Reykjavík 25. og 26. október s.l. Félagsmenn eru allir sýslu- menn og bæjarfógetar landsins, svo og tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík, tollgæslustjóri og lögreglustjórar í byggðarlögum landsins. Á fundinum voru félaginu sett ný lög. Umræður urðu m. a. um framkvæmd almannatryggingalaga, svo og um málefni héraðanna, einkum ráðstafanir til þess að styrkja fjárhagsaðstöðu sýslufélaganna til þess að þau gætu betur risið undir kostnaði við umbætur í menningar-, félags- og atvinnumálum. í stjórn félagsins eiga sæti Ásgeir Pétursson sýslumaður (formaður), Björn Hermannsson tollstjóri og sýslumennirnir Páll Hallgrímsson, Björn Fr. Björns- son og Friðjón Þórðarson. BREYTINGAR í FÉLAGSDÓMI Skv. lögum um stéttarfélög og vinnudeilur skal Félagsdómur skipaður til 3 ára í senn. Hinn 1. október s.l. hófst nýtt starfstímabil, og urðu þá verulegar breytingar á skipan dómsins. Hákon Guðmundsson, sem verið hafði forseti dómsins allt frá því að hann var settur á stofn 1938, hvarf frá störfum. Þá hættu einnig störfum í Félagsdómi Gunnlaugur Briem fyrrverandi ráðuneytis- stjóri og Einar Arnalds hæstaréttardómari. Gunnlaugur hafði verið í dómum frá 1938, en Einar frá 1962. Einar Baldvin Guðmundsson hrl., sem andaðist í febrúar, átti sæti í Félagsdómi, er hann féll frá. Var dómurinn svo skipaður 1971, að í honum sátu Hákon Guðmundsson og Gunnlaugur E. Briem, skip- aðir af Hæstarétti, Einar Arnalds, skipaður af félagsmálaráðherra, Einar B. Guðmundsson, skipaður af Vinnuveitendasambandi Islands, og Ragnar Ólafs- son hrl., skipaður af Alþýðusambandi íslands. Varamenn voru Ragnar Jóns- Hákon Guðmundsson, forfeeti Félagsdóms 1933—1974, og eftirmaður hans, Guðmundur Jónsson 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.